fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Erlent

Díana mamma

Díana mamma

Fókus
01.08.2017

Breska sjónvarpsstöðin ITV sýndi nýlega heimildamynd þar sem synir Díönu prinsessu ræddu opinskátt um samband sitt við hana. Myndin hefur vakið gríðarlega athygli en prinsarnir voru afar einlægir og jafnvel klökkir þegar þeir töluðu um móður sem þeir sögðu hafa umvafið þá ást. Harry sagðist enn muna eftir hlátri hennar og föstum faðmlögum. Vilhjálmur segist Lesa meira

Styles ekki lengur á lausu

Styles ekki lengur á lausu

Fókus
01.08.2017

Söngvarinn Harry Styles, er genginn út, enn á ný. Styles, sem er að fá stórgóða dóma fyrir fyrstu sólóplötu sína og leik sinn í stórmyndinni Dunkirk, er búinn að vera á „single“ markaðinum síðan í júní. En nú er hann genginn út og kærastan er Camille Rowe, 27 ára fyrirsæta. Styles var nýlega í viðtali Lesa meira

„Við viljum dauðarefsinguna!“

„Við viljum dauðarefsinguna!“

Eyjan
01.08.2017

Minnst 500 manns hafa verið leiddir fyrir dómara í Tyrklandi sakaðir um aðild að valdaráninu þar í landi í fyrra. Hávær mótmæli voru fyrir utan dómstólinn í Ankara höfuðborg Tyrklands í dag, voru þar saman komnir ættingjar og vinir þeirra sem létust í tilrauninni til að steypa Recep Erdogan forseta af stóli: Við viljum dauðarefsinguna!, Lesa meira

Leiðtogar stjórnarandstöðunnar handteknir í nótt

Leiðtogar stjórnarandstöðunnar handteknir í nótt

Eyjan
01.08.2017

Tveir af leiðtogum stjórnarandstöðunnar í Venesúela voru handteknir í nótt. Þeir Leopoldo López og Antonio Ledezma voru handteknir af öryggislögreglu Venesúela í rúmlega hálf fimm í nótt á íslenskum tíma. BBC hefur hefur eftir fjölskyldum López og Ledezma að ekki sé vitað hvert farið var með þá. Aðgerð öryggislögreglunnar kemur í kjölfarið á umdeildum stjórnlagaþingskosningum Lesa meira

„Við sjáum um Norður-Kóreu“

„Við sjáum um Norður-Kóreu“

Eyjan
31.07.2017

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkjamenn muni „sjá um“ Norður-Kóreu en vill að öðru leyti ekki gefa upp hvað hann hyggist gera varðandi nýjustu eldflaugatilraunir Norður-Kóreumanna. Norður-Kóreumenn skutu langdrægri eldflaug á loft síðastliðinn föstudag, eldflaugin lenti í hafinu á milli Kóreuskagans og Japan. Um er að ræða langdrægnari eldflaug en hingað til og gæti nýjasta Lesa meira

187 fjölskyldur kosta Kaupmannahöfn 1,3 milljarða á ári

187 fjölskyldur kosta Kaupmannahöfn 1,3 milljarða á ári

Eyjan
31.07.2017

187 fjölskyldur, sem búa í Tingbjerg í Kaupmannahöfn, kosta borgarsjóð 82,6 milljónir danskra króna, sem svarar til rúmlega 1,3 milljarða íslenskra króna, árlega. Meðalkostnaðurinn við hverja fjölskyldu er því tæplega 7,1 milljón íslenskra króna. Meirihluti fjölskyldnanna, eða 50, kosta hver og ein borgarsjóð sem nemur 9,6 milljónum íslenskra króna á ári. Allar fjölskyldurnar 187 fá Lesa meira

Þýskir stjórnmálamenn vilja hertar reglur um hælisleitendur

Þýskir stjórnmálamenn vilja hertar reglur um hælisleitendur

Eyjan
31.07.2017

Í kjölfar árásar 26 ára hælisleitanda á viðskiptavini í stórmarkaði í Hamborg í Þýskalandi á föstudaginn hafa margir stjórnmálamenn tjáð sig og krafist hertra reglna um hælisleitendur. Umræðan um þetta er ekki ný af nálinni en hefur nú blossað upp á nýjan leik í kjölfar árásarinnar. Árásarmaðurinn varð einum að bana í stórmarkaðnum og særði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af