Gullkorn frá íþróttamönnum
FókusHeimsfrægir íþróttamenn og þjálfarar hafa látið ýmis gullkorn falla. Hér eru nokkur dæmi. George Bestknattspyrnumaður „Árið 1969 hætti ég kvennafari og drykkju – það voru verstu 20 mínútur ævi minnar.“ Muhammad Ali hnefaleikakappi „Flögra eins og fiðrildi, sting eins og býfluga.“ ( um stíl sinn í hnefaleikum).Hann sagði líka: „Þetta er bara eins og hver Lesa meira
„Eru einhverjir Rússar hér?“
EyjanDonald Trump Bandaríkjaforseti hélt ræðu fyrir stuðningsmenn sína í Huntington í Vestur-Virginíuríki í gærkvöldi þar sem hann þvertók fyrir að hafi unnið forsetakosningarnar í fyrra með hjálp Rússa, hann hafi unnið með hjálp almennings. Trump á nú í vök að verjast vegna háværra ásakana um að Rússar hafi haft afskipti af kosningunum og er nú Lesa meira
Sam Shepard látinn
FókusBandaríska leikritaskáldið, leikarinn, rithöfundurinn og leikstjórinn Sam Shepard er látinn 73 ára gamall. Hann hlaut Pulitzer-verðlaunin árið 1979 fyrir leikrit sitt Buried Child og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik í kvikmyndinni The Right Stuff árið 1983. Shepard skrifaði um fimmtíu leikrit, auk smásagna og greina. New York Times sagði hann eitt sinn vera fremsta Lesa meira
Einn þriðji Bandaríkjamanna ánægður með störf Donalds Trump
EyjanÞriðjungur Bandaríkjamanna er ánægður með störf Donalds Trump Bandaríkjaforseta, aldrei hafa fleiri Bandaríkjamenn verið óánægðir sem störf Trump og nú, en 61% Bandaríkjamanna telja hann standa sig illa. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar Quinnipiac-háskólans. Hefur hlutfall óánægðra aukist um sjö prósentustig frá því í júní síðastliðnum þegar rúm 40% töldu hann vera að Lesa meira
Orð örþreyttrar móður: „Ég hefði getað brugðist við á kurteisilegri hátt“
FókusBeinir orðum sínum til ókunnugrar konu sem skammaðist út í hegðun dóttur hennar
Hershöfðingar með samkomulag um að fylgjast með Trump
EyjanFyrrum hershöfðingjarnir John Kelly og Jim Mattis gerðu með sér samkomulag um að annar hvor þeirra yrði alltaf á vakt að fylgjast með skipunum Donalds Trump forseta Bandaríkjanna. Þetta hefur fréttaveitan AP eftir nafnlausum heimildarmanni. Munu þeir Kelly, sem er nú skrifstofustjóri Hvíta hússins, og Mattis varnarmálaráðherra, hafa samið um þetta sín á milli skömmu Lesa meira
Hin sænska Vikander á forsíðu bandaríska ELLE
FókusSænska leikkonan Alicia Vikander prýðir septemberforsíðu bandaríska Elle tímaritsins. Vikander er fædd 1988 í Gautaborg og hefur á stuttum tíma færst úr hlutverkum í óháðum kvikmyndum yfir í aðalhlutverk í Hollywood stórmyndum. Hún fékk Óskar og Screen Actors Guild verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir The Danish Girl. Það eru nokkrar myndir hennar í Lesa meira