fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Erlent

Norður-Kóreumenn íhuga árásir á bandaríska herstöð

Norður-Kóreumenn íhuga árásir á bandaríska herstöð

Eyjan
09.08.2017

Norður-Kóreumenn segjast vera að íhuga árásir á bandaríska herstöð í Gúam þar sem bandarískar sprengjuflugvélar eru staðsettar. Rex Tillerson utanríkisráðherra Bandaríkjanna er sjálfur á leið til Guam, sagði hann við blaðamenn að engin yfirvofandi hætta stafaði af Norður-Kóreumönnum. Í gærkvöldi hótaði Donald Trump Bandaríkjaforseti yfirvöldum í Norður-Kóreu „eldi og brennistein“. Hefur BBC eftir Tillerson að Lesa meira

Bandarískir vísindamenn á öndverðum meiði við Donald Trump hvað varðar loftslagsbreytingar

Bandarískir vísindamenn á öndverðum meiði við Donald Trump hvað varðar loftslagsbreytingar

Eyjan
09.08.2017

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, er ekki mikið fyrir að taka mark á vísindalegum gögnum þar sem honum þykir hann sjálfur væntanlega vita allt best. Það er því ekki við því að búast að niðurstöður nýrrar skýrslu um loftslagsmál muni hafa mikil áhrif á stefnu Trump og stjórnar hans í umhverfismálum þrátt fyrir að niðurstöðurnar séu þvert Lesa meira

Clooney-hjónin stofna skóla

Clooney-hjónin stofna skóla

Fókus
08.08.2017

Á síðasta ári settu hjónin George og Amal Clooney á laggirnar stofnun sem nefnist The Clooney Foundation of Justice. Nýlega sendu þau frá sér tilkynningu um að stofnunin muni í samvinnu við UNICEF og Google opna sjö skóla í Líbanon fyrir rúmlega 3.000 sýrlensk börn flóttamanna, sem ekki hafa fengið að njóta menntunar. Hjónin segja Lesa meira

Opinská Díana

Opinská Díana

Fókus
06.08.2017

Á sunnudaginn sýnir breska sjónvarpsstöðin Channel 4 þátt þar sem birt verða brot af gömlum upptökum þar sem Díana prinsessa af Wales talar á afar opinskáan hátt um hjónaband sitt. Raddþjálfari Díönu, Peter Settelen, tók upp einkasamtal þeirra tveggja. Útdrátturinn sem Channel 4 sýnir er tekinn af sjö spólum, en alls eru spólurnar taldar vera Lesa meira

Katy verður kynnir á MTV hátíðinni

Katy verður kynnir á MTV hátíðinni

Fókus
06.08.2017

Söngkonan Katy Perry verður kynnir á MTV tónlistarhátíðinni þann 27. ágúst næstkomandi. Hún mun jafnframt koma fram á hátíðinni. Í fyrra var enginn formlegur kynnir og árið 2015 var Miley Cyrus kynnir. Samkvæmt „prómó“ myndbandi sem Perry póstaði á Twittter er hún gríðarlega spennt fyrir nýju hlutverki sínu. Introducing your MOONWOMAN. Brace for impact! August Lesa meira

„Systur“ sameinast aftur í sjónvarpi

„Systur“ sameinast aftur í sjónvarpi

Fókus
05.08.2017

Aðdáendur leikkonanna Jennifer Aniston og Reese Witherspoon geta farið að láta sig hlakka til, því samkvæmt fréttum vestanhafs munu þær leika saman aftur í sjónvarpsseríu. Eins og aðdáendur Friends vita þá léku þær systur í þeim þáttum og hafa haldið vinskap síðan. Systur Í hlutverkum sínum í Friends þáttunum, Witherspoon lék Jill, yngri systur Rachel, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af