Biðlar til Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um að sýna stillingu
EyjanMoon Jae-in forseti Suður-Kóreu biðlar til Bandaríkjanna um að sýna stillingu gera allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir stríð á Kóreuskaganum, biðlar hann einnig til yfirvalda í Norður-Kóreu um að hætta öllum ögrunum og hótunum tafarlaust. Moon fundaði með Joseph Dunford æðsta hershöfðingja Bandaríkjanna í morgun og ræddu þeir Lesa meira
Bandaríkin tilbúin í hernaðaraðgerðir
EyjanBandaríkin eru tilbúin að beita hernaðarmætti sínum gegn Norður-Kóreu ef ekki tekst að semja við þá um að hætta framleiðslu kjarnorkuvopna. Þetta sagði Joseph Dunford æðsti hershöfðingi Bandaríkjanna á fundi með Moon Jae-in forseta Suður-Kóreu í morgun. Sagði Dunford að ef samningaviðræður og viðskiptaþvinganir á hendur Norður-Kóreu myndu ekki fæla þá frá því að halda Lesa meira
Mun námuvinnsla í Kongó standa í vegi fyrir rafbílavæðingu?
EyjanNámuvinnsla í Afríkulýðveldinu Kongó getur staðið í vegi fyrir framleiðslu á kraftmiklum batteríum sem eru lykillinn að langdrægnum rafbílum. Í 11 blaðsíðna skýrslu rafbílaframleiðandans Tesla til fjárfesta, sem greint er frá á vef Financial Times, er aðeins einu sinni minnst á frumefnið kóbalt, er það á lista yfir efni sem ekki er að fullu tryggt Lesa meira
Mánuður í norsku þingkosningarnar: Kratar í kröppum sjó
EyjanÞann 11. september næstkomandi eftir nákvæmlega einn mánuð, ganga Norðmenn til Stórþingskosninga. Í dag var birt skoðanakönnun um fylgi flokkanna sem gerð var dagana 8. til 10. ágúst. Könnunin var gerð af fyrirtækinu Repsons Analyse fyrir dagblöðin Aftenposten, Bergens Tidende og Adresseavisen. Lesa má um könnuna í frétt á vef Aftenposten. Helstu tíðindin eru þau Lesa meira
Bjartsýnn á að geta leyst deiluna við Norður-Kóreu
EyjanJames Mattis varnarmálaráðherra Bandaríkjanna er bjartsýnn á að það takist að ná sáttum við Norður-Kóreumenn og koma í veg fyrir stríð. Orð Mattis koma í kjölfar háværra yfirlýsinga og hótana bæði frá Pyongyang og Washington, hafa Norður-Kóreumenn hótað eldflaugaárásum á herstöð Bandaríkjanna í Gúam og hefur Donald Trump Bandaríkjaforseti sagt að „eldi og óhemju“ muni Lesa meira
Lilja: Ástandið minnir óneitanlega á Kúbudeiluna
Eyjan„Spennan á Kóreuskaganum hefur ekki verið meiri í áratugi. Yfirlýsingar Bandaríkjaforseta eru einstakar og viðbrögðin frá Pyongyang fyrirsjáanleg, þ.e. frekari hótanir og vígvæðing. Komin er upp mjög þröng og hættuleg staða fyrir alþjóðasamfélagið, sem hefur verið að stigmagnast og minnir óneitanlega á Kúbudeiluna.“ Þetta segir Lilja D. Alfreðsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra. Segir hún Lesa meira