fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Erlent

Vitni: Hryðjuverkamaðurinn brosti þegar lögreglan skaut hann

Vitni: Hryðjuverkamaðurinn brosti þegar lögreglan skaut hann

Eyjan
18.08.2017

Vitni að því þegar einn hryðjuverkamanna fimm sem vegnir voru af lögreglu í bænum Cambrils á Spáni segir að hryðjuverkamaðurinn hafi ögrað lögreglu og verið brosandi þegar lögreglan skaut hann til bana. Þrettán létust í árásinni í Barcelóna og meira en hundrað særðust, í gærkvöldi var svo annari bifreið ekið á vegfarendur í bænum Cambrils Lesa meira

Þetta eru tekjuhæstu leikkonur Hollywood

Þetta eru tekjuhæstu leikkonur Hollywood

Fókus
17.08.2017

Forbes-tímaritið hefur gefið út lista yfir tekjuhæstu leikkonur Hollywood á síðustu tólf mánuðum. Á listanum kennir ýmissa grasa en í efsta sæti situr Óskarsverðlaunaleikkonan Emma Stone. Listinn tekur til tólf mánaða tímabils, frá júní 2016 til júní 2017, en á þessu tímabili áætlar Forbes að Emma hafi þénað 26 milljónir Bandaríkjadala, 2,8 milljarða króna. Þessar Lesa meira

Uppnám á ástralska þinginu: Þingmaður mætti til fundar í búrku

Uppnám á ástralska þinginu: Þingmaður mætti til fundar í búrku

Eyjan
17.08.2017

Pauline Hanson þingmaður á ástralska þinginu mætti í dag til þingfundar klædd í svarta búrku. Hún sat í þessum klæðnaði í þingsalnum í tæpar tuttugu mínútur meðan umræður fóru fram um það hvort búrkur skyldu leyfðar sem klæðnaður á almannafæri í Ástralíu. Hanson er formaður stjórnmálaflokksins One nation [Ein þjóð] en sá flokkur er þekktur fyrir Lesa meira

Ómetanlegum víkingafjársjóð stolið úr safni í Noregi

Ómetanlegum víkingafjársjóð stolið úr safni í Noregi

Eyjan
16.08.2017

Síðastliðið laugardagskvöld var 245 fornum munum frá víkingaöld stolið af Sögusafni Háskólasafnsins í Björgvin í Noregi. Þjófarnir komust upp um vinnupalla sem búið var að klæða að utan með dúk, brutu glugga og fóru inn í safnið. Viðvörunarkerfi safnsins fór tvisvar í gang þetta kvöld. Öryggisverðir sem fóru á staðinn uppgötvuðu ekkert grunsamlegt. Það var Lesa meira

Tvöföld Kylie

Tvöföld Kylie

Fókus
15.08.2017

Samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner segir frægðina valda henni miklu álagi. Hún segist upplifa mikla pressu við að þurfa ávallt að setja inn færslur og myndir af sér á Instagram og Snapchat til að halda aðdáendum sínum ánægðum. Kylie, sem er með eigin raunveruleikaþátt, Life of Kylie, segist í raun lifa tvöföldu lífi. „Ég er búin að Lesa meira

Norður-Kóreumenn gera sig tilbúna að skjóta eldflaug á loft

Norður-Kóreumenn gera sig tilbúna að skjóta eldflaug á loft

Eyjan
15.08.2017

Norður-Kóreumenn eru að gera sig tilbúna undir að skjóta eldflaug á loft, þetta segja embættismenn innan bandaríska varnarmálaráðuneytisins. Segja þeir að gervihnattamyndir sýni að verið sé að færa til búnað til að geta skotið á loft meðaldrægum eldflaugum. Segir heimildarmaður við CNN að ekki sé talið að þetta tengist hugmyndum Norður-Kóreumanna að ráðast á herstöð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af