fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Erlent

Harry prins gagnrýnir ljósmyndara

Harry prins gagnrýnir ljósmyndara

Fókus
25.08.2017

Á sunnudag sýnir BBC heimildamynd um Díönu prinsessu þar sem synir hennar ræða um hana. Þegar hafa verið sýnd brot úr þættinum, þar á meðal eitt þar sem Harry Bretaprins gagnrýnir harðlega þá ljósmyndara sem hundeltu Díönu í París og tóku síðan myndir af henni deyjandi í bíl. Hann segir afar sárt að vita af Lesa meira

Heræfingar Rússa eru margfalt fleiri NATO-ríkjanna

Heræfingar Rússa eru margfalt fleiri NATO-ríkjanna

Eyjan
25.08.2017

Eftir Björn Bjarnason: Athugun á vegum FAZ.NET eða netútgáfu þýska blaðsins Frankfurter Allgemeine Zeitung leiðir í ljós að frá árinu 2015 hafa Rússar efnt til mun fleiri heræfinga en NATO og aðildarríki þess í Evrópu. Sérfræðingar blaðsins segja þetta áhyggjuefni fyrir Vesturlönd. Í úttektinni kemur fram að Rússar æfi sig greinilega oftar. Stóræfingar séu aðeins Lesa meira

Stranger Things – Þriðja sería staðfest

Stranger Things – Þriðja sería staðfest

Fókus
23.08.2017

Á meðan aðdáendur Stranger Things bíða spenntir eftir að sería tvö komi á Netflix (27. október næstkomandi) getum við glaðst yfir að þriðja serían verður líka að veruleika, með góðum möguleikum á þeirri fjórðu. Stranger Things er hugarfóstur tvíburana Matt og Ross Duffer, sem skrifa, leikstýra og eru meðframleiðendur þáttanna. Í viðtali við Vulture staðfestu Lesa meira

Sameinuðu þjóðirnar ávíta Trump

Sameinuðu þjóðirnar ávíta Trump

Eyjan
23.08.2017

Sameinuðu þjóðirnar ávíta Donald Trump Bandaríkjaforseta fyrir að hafna alfarið kynþáttaníð og hatursglæpi í bænum Charlottesville í Virginíu sem og víðar í Bandaríkjunum. Mótmæli nýnasista og rasista í bænum og viðbrögð Trump við þeim halda áfram að draga dilk á eftir sér, hafa bæði andstæðingar og samherjar Trump gagnrýnt hann fyrir að fordæma ekki nýnasistana Lesa meira

Gerhard Schröder, gamall, vestrænn stjórnarleiðtogi í rússnesku feni

Gerhard Schröder, gamall, vestrænn stjórnarleiðtogi í rússnesku feni

Eyjan
22.08.2017

Eftir Björn Bjarnason: Á vefsíðu danska blaðsins Jyllands-Posten birtist sunnudaginn 20. ágúst harðorður leiðari um Gerhard Schröder, fyrrv. Þýskalandskanslara. Þar sem segir að tvær ástæður séu fyrir því að hann valdi hneyksli með setu í rússneskum fyrirtækjastjórnum. Hér birtist leiðarinn í lauslegri þýðingu: Gerhard Schröder var kanslari Þýskalands um aldamótin. Hans er ekki minnst á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af