fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Erlent

Finnar stoltir af framgöngu forseta síns í Hvíta húsinu

Finnar stoltir af framgöngu forseta síns í Hvíta húsinu

Eyjan
30.08.2017

Eftir Björn Bjarnason: Sauli Niinistö, forseti Finnlands, hitti Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í Hvíta húsinu í Washington DC mánudaginn 28. ágúst. Í frásögn finnska ríkisútvarpsins YLE þriðjudaginn 29. ágúst af fréttum finnskra blaða um fund forsetanna segir að það sé almennt niðurstaða blaðamannanna að finnski forsetin hafi staðið sig prýðilega og haldið máli sínu vel Lesa meira

Hæstsettu embættismenn Trumps veita honum ofanígjöf

Hæstsettu embættismenn Trumps veita honum ofanígjöf

Eyjan
29.08.2017

Eftir Björn Bjarnason: Um helgina tóku tveir af hæstsettu embættismönnum Donalds Trumps Bandaríkjaforseta þannig til orða í fjölmiðlum að það hefur gefið gagnrýnendum forsetans tilefni til að velta fyrir sér hvort menn í innsta hring forsetans ætli jafnvel að segja skilið við hann. Í fréttaskýringu í The Washington Post (WP) mánudaginn 28. ágúst segir að Lesa meira

Kim og North West sitja fyrir saman í fyrsta sinn

Kim og North West sitja fyrir saman í fyrsta sinn

Fókus
28.08.2017

Mæðgurnar Kim Kardashian og North West, fjögurra ára, eru á forsíðu tímaritsins Interview, auk 18 mynda seríu inni í blaðinu. Þetta er í fyrsta sinn sem mæðgurnar sitja fyrir saman í opinberri myndatöku. Myndirnar eru í stíl sjötta áratugarins og Kim bregður sér í líki Jackie Kennedy Onassis, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, bæði í hágreiðslu, förðun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af