Finnar stoltir af framgöngu forseta síns í Hvíta húsinu
EyjanEftir Björn Bjarnason: Sauli Niinistö, forseti Finnlands, hitti Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í Hvíta húsinu í Washington DC mánudaginn 28. ágúst. Í frásögn finnska ríkisútvarpsins YLE þriðjudaginn 29. ágúst af fréttum finnskra blaða um fund forsetanna segir að það sé almennt niðurstaða blaðamannanna að finnski forsetin hafi staðið sig prýðilega og haldið máli sínu vel Lesa meira
Hæstsettu embættismenn Trumps veita honum ofanígjöf
EyjanEftir Björn Bjarnason: Um helgina tóku tveir af hæstsettu embættismönnum Donalds Trumps Bandaríkjaforseta þannig til orða í fjölmiðlum að það hefur gefið gagnrýnendum forsetans tilefni til að velta fyrir sér hvort menn í innsta hring forsetans ætli jafnvel að segja skilið við hann. Í fréttaskýringu í The Washington Post (WP) mánudaginn 28. ágúst segir að Lesa meira
Er þetta skrýtnasti Tinder prófíllinn til þessa?
FókusGo gekk ekkert að finna draumadrottninguna
Kim og North West sitja fyrir saman í fyrsta sinn
FókusMæðgurnar Kim Kardashian og North West, fjögurra ára, eru á forsíðu tímaritsins Interview, auk 18 mynda seríu inni í blaðinu. Þetta er í fyrsta sinn sem mæðgurnar sitja fyrir saman í opinberri myndatöku. Myndirnar eru í stíl sjötta áratugarins og Kim bregður sér í líki Jackie Kennedy Onassis, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, bæði í hágreiðslu, förðun Lesa meira
Einn af konungum hryllingsmyndanna fallinn frá
FókusTobe Hooper, maðurinn sem færði okkur hryllingsmyndir á borð við The Texas Chainsaw Massacre og Poltergeist, er fallinn frá, 74 ára að aldri. Hooper var fæddur í Texas árið 1943 en hann sló fyrst í gegn árið 1974 með fyrrnefndri mynd um snarbilaða og morðóða fjölskyldu í Texas. Í kjölfarið fylgdu myndir eins og Eaten Lesa meira