fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Erlent

Meðgöngumynd með 20 þúsund býflugum

Meðgöngumynd með 20 þúsund býflugum

Fókus
02.09.2017

Mynd segir meira en 1000 orð, í þessu tilviki mynd með 20 þúsund býflugum. Emily Mueller, býflugubóndi og þriggja barna móðir í Ohio í Bandaríkjunum, fagnar fjórðu meðgöngunni með sérstakri og pínu ógnvænlegri myndatöku. „Fólk heldur að ég sé að setja barnið í hættu. En býflugur eru vingjarnlegar og ég vona að meðgöngumyndatakan mín sýni Lesa meira

Statoil fann enga olíu á nyrsta rannsóknarsvæðinu í Barentshafi

Statoil fann enga olíu á nyrsta rannsóknarsvæðinu í Barentshafi

Eyjan
31.08.2017

Eftir Björn Bjarnason: Norska ríkisolíufélagið Statoil fann ekki olíu á nyrsta rannsóknarsvæði sínu, Korpfjell, í Barentshafi. Félagið segir að þetta hafi verið „mikilvægasta könnunarhola þess í ár“ á norska landgrunninu. Hlutabréf í félaginu lækkuðu um rúmlega 1,5% þriðjudaginn 29. ágúst eftir að tilkynningin um að engin olía hefði fundist birtist. Hlutabréfaverðið hækkaði þó að nýju Lesa meira

Síðustu orð Díönu prinsessu

Síðustu orð Díönu prinsessu

Fókus
31.08.2017

Sjúkraflutningamaðurinn Xavier Gourmelon segist hafa verið sannfærður um að Díana prinsessa myndi lifa bílslysið örlagaríka af árið 1997. Í dag eru liðin tuttugu ár frá andláti Díönu. Díana var flutt alvarlega slösuð á sjúkrahús í París en var úrskurðuð látin nokkrum klukkustundum eftir komuna þangað. Í samtali við breska blaðið The Sun segir hann að Lesa meira

Kim bregður sér í gervi Cher

Kim bregður sér í gervi Cher

Fókus
30.08.2017

Kamelljónið og sjálfudrottningin Kim Kardashian slær ekki slöku við fyrir framan myndavélarnar. Fyrr í vikunni vakti hún mikla athygli fyrir myndaseríu í tímaritinu Interview þar sem hún brá sér í gervi dáðustu forsetafrúr Bandaríkjanna, Jackie Kennedy Onassis. Myndaserían hefur vakið viðbrögð og sýnist sitt hverjum um að Kim sé skrifuð á forsíðu sem hin nýja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af