fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Erlent

Elon Musk varar við þriðju heimstyrjöldinni

Elon Musk varar við þriðju heimstyrjöldinni

Eyjan
05.09.2017

Elon Musk forstjóri Tesla og SpaceX segir gervigreind verða líklegan orsakavald þriðju heimstyrjaldarinnar. Hann ekki áhyggjur af kjarnorkutilraunum Norður-Kóreumanna né hryðjuverkum, það sem veldur Elon Musk hins vegar áhyggjum er gervigreind. Musk hefur lengi látið sér samfélagsmál varða, hefur hann hvatt til að mannkyn einbeiti sér að því að dreifa sér um vetrarbrautina til að eiga síður á hættu Lesa meira

Pútín segir tilgangslaust að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu

Pútín segir tilgangslaust að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu

Eyjan
05.09.2017

Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir það tilgangslaust að herða refsiaðgerðir á Norður-Kóreu og að þeir myndu frekar bíta gras en að hætta kjarnorkuáætlun sinni. Sameinuðu þjóðirnar hafa rætt um að herða refsiaðgerðir í kjölfar þess að Norður-Kóreumenn sprengdu vetnissprengju síðastliðinn sunnudag, um að er ræða mun öflugri sprengju en þeir hafa prófað hingað til og segjast Lesa meira

Ungir múslimar á Vesturlöndum styðja jafnrétti kynjanna – Íhaldsamari þegar kemur að samkynhneigð

Ungir múslimar á Vesturlöndum styðja jafnrétti kynjanna – Íhaldsamari þegar kemur að samkynhneigð

Eyjan
04.09.2017

Stór hluti múslimskra ungmenna í Noregi styður ríkjandi hugmyndir um jafnrétti kynjanna og byggja ungmennin viðhorf sín á trúnni, meiri íhaldssemi er þó í garð samkynhneigðar en fáir vilja þó að samkynhneigð verði refsiverð með lögum. Í rannsókn Levi Geirs Eidhamar guðfræðings við Háskólann í Agder tók hann djúpviðtöl við 24 ungmenni sem trúa á Lesa meira

Spennan magnast á Kóreuskaga – Norður-Kórea sprengir vetnissprengju

Spennan magnast á Kóreuskaga – Norður-Kórea sprengir vetnissprengju

Eyjan
04.09.2017

Suður-Kóreumenn segjast hafa séð vísbendingar um að Norður-Kóreumenn ætli sér að halda áfram eldflaugatilraunum sínum, hugsanlega langdræga eldflaug. Norður-Kóreumenn segja að þeir hafi sprengt vetnissprengju í gær, sprengju sem þeir geti komið fyrir á eldflaug. Suður-Kóreumenn hafa sent nágrönnum sínum í norðri skýr skilaboð með því að halda sínar eigin eldflaugaæfingar. Bandaríkjamenn hafa gefið út Lesa meira

Aukin harka og mikil spenna í norsku Stórþingskosningunum – vika í kjördag

Aukin harka og mikil spenna í norsku Stórþingskosningunum – vika í kjördag

Eyjan
04.09.2017

Í dag, mánudaginn 4. september, er vika þar til Norðmenn ganga til kosninga á norska Stórþingið. Skoðanakönnun, sem norska sjónvarpsstöðin TV 2 birti í gærkvöldi, sýnir að það stefnir í að borgaralegu flokkarnir nái að halda naumum meirihluta eftir kosningarnar. Þeir hafa verið við völdin síðustu fjögur árin. Norski Verkamannaflokkurinn sem er flokkur jafnaðarmanna (sósíaldemókrata) á í Lesa meira

Ekki sátt við mömmu eða pabba

Ekki sátt við mömmu eða pabba

Fókus
03.09.2017

Því miður semur ekki öllum vel við foreldra sína, heldur ekki stórstjörnum. Hér eru nokkur dæmi. Adele Faðir söngkonunnar yfirgaf móður hennar þegar dóttir þeirra var tveggja ára gömul. Adele hefur aldrei fyrirgefið honum að hafa farið frá fjölskyldu sinni. Fyrr á þessu ári, þegar hún tók við Grammy-verðlaunum, þakkaði hún umboðsmanni sínum og sagði: Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af