Nýdönsk fagnar Á plánetunni Jörð
FókusHljómsveitin Nýdönsk fagnaði útgáfu hljómplötunnar Á plánetunni jörð á Hard Rock Café í gærkvöldi fyrir fullu húsi gesta. Á plánetunni jörð er tíunda hljóðversplata Nýdanskrar. Upptökur fóru að hluta fram í Toronto Kanada, en viðbótarupptökur og hljóðblöndun fór fram á Íslandi. Vanir menn Jón Ólafsson, Daníel Ágúst og Stefán Hjörleifsson eru þaulvanir því að koma Lesa meira
Segja að þeim hafi tekist að semja frá Mexíkómúrinn
EyjanLeiðtogar Demókrata á Bandaríkjaþingi segja að þeim hafi tekist að semja við Donald Trump Bandaríkjaforseta um að koma í veg fyrir að þúsundir óskráðra innflytjenda verði vísað úr landi. Þar að auki segja þingmennirnir Nancy Pelosi og Chuck Schumer að tekist hafi að semja við Trump um að aðskilja málefni innflytjenda frá áætlun Trump um Lesa meira
Mikill varnarsigur norsku hægri stjórnarinnar – áhlaup vinstri flokkanna mistókst herfilega
EyjanErna Solberg formaður Hægri flokksins og forsætisráðherra Noregs síðastliðin fjögur ár verður áfram við stjórnvölinn. Ríkisstjórnarsamstarf Hægri flokksins við Framfaraflokkinn, með stuðningi Kristilega þjóðarflokksins og Frjálsynda flokksins Vinstri hélt velli í norsku þingkosningunum í gær. Þetta kosningabandalag hlaut 89 þingsæti og hefur þannig fjögur sæti umfram þau 85 sæti sem þarf til að mynda meirihluta Lesa meira
Fyrstu tölur í norsku þingkosningunum: Hægri stjórn Ernu Solberg virðist halda
EyjanStjórnarflokkarnir í Noregi virðast samkvæmt spá vinna 89 þingsæti á norska Stórþinginu. Núverandi stjórnarandstaða fær 80 sæti. Ríkisstjórn Ernu Solberg heldur þannig velli. Norðmenn gengu til Stórþingskosninga í dag. Síðustu kjörstöðum var lokað núna klukkan 19:00 að íslenskum tíma en þá var klukkan 21:00 í Noreg. Norska ríkissjónvarpið, NRK, birti fyrstu tölur og spá um úrslit Lesa meira
Ég get aðeins elskað
FókusErfitt ástarsamband lagði líf Eleanor, hinnar hæfileikaríku dóttur Karl Marx, í rúst
Framkvæmdastjóri NATO: Ástand heimsmála undangengið kynslóðarskeið aldrei hættulegra
EyjanJens Stoltenberg framkvæmdastjóri Norður Atlantshafsbandalagins NATO segir að heimsmálin hafi á undangengu „kynslóðaskeiði“ aldrei verið á jafn ískyggilegu og háskalegu stigi og nú. Þetta kemur fram í viðtali sem breska blaðið Guardian á við hinn norska framkvæmdastjóra NATO. Stoltenberg segir að nú séu veður válynd í heimsmálum á fleiri en einni slóð samtímis. Ástandið er Lesa meira
Ný könnun: Hægri stjórnin heldur naumlega velli í Noregi
EyjanNý skoðanakönnun um fylgi flokka í Noregi sem gerð var fyrir dagblöðin Aftenposten, Adresseavisen og Bergens Tidende og birt í morgun, sýnir að borgaraleg ríkisstjórn Ernu Solberg haldi meirihluta sínum á norska Stórþinginu í kosningunum sem fara fram á mánudag. Það verður þó naumt, reynist þessi könnun rétt. Flokkarnir fjórir sem standa að núverandi stjórn Lesa meira