fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Erlent

Polanski enn á ný sakaður um nauðgun

Polanski enn á ný sakaður um nauðgun

Fókus
07.10.2017

Þýsk leikkona, Renate Langer, sem nú er 61 árs, segir að leikstjórinn Roman Polanski hafi nauðgað henni árið 1972 þegar hún var 15 ára gömul. Langer leitaði til svissnesku lögreglunnar sem kannar nú hvort mögulegt sé að ákæra leikstjórann svo löngu eftir hinn meinta glæp. Langer segist ekki áður hafa haft samband við lögreglu vegna Lesa meira

Opið bréf til forseta Íslands – Beiðni um að gerast sáttasemjari í deilu Spánar og Katalóníu

Opið bréf til forseta Íslands – Beiðni um að gerast sáttasemjari í deilu Spánar og Katalóníu

Eyjan
07.10.2017

Èric Lluent Estela skrifar opið bréf til Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands: Kæri Guðni, ég er Katalóni sem bý í Reykjavík. Ég skrifa til þín því ég hef miklar áhyggjur af öryggi íbúa Katalóníu. Eins og þú hefur án efa heyrt þá slösuðust 890 manns í átökum við spænsku lögregluna síðasta sunnudag er fólkið reyndi Lesa meira

Kate Hudson á Íslandi

Kate Hudson á Íslandi

Fókus
06.10.2017

Bandaríska leikkonan Kate Hudson skellti sér út á lífið í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi, en samkvæmt heimildum DV er þessi 38 ára leikkona hér á landi. Heimildir herma að Kate hafi sést á Pablo Discobar í Veltusundi í gærkvöldi þar sem hún var með hópi vina. Virtist Kate í góðu skapi og sást hún meðal Lesa meira

Camille Paglia segir Hefner ekki hafa verið kvenhatara

Camille Paglia segir Hefner ekki hafa verið kvenhatara

Fókus
06.10.2017

Hinn skeleggi þjóðfélagsrýnir og femínisti Camille Paglia var í viðtali við Hollywood Reporter á dögunum og þar tók hún hraustlega til varnar fyrir Playboy-kónginn Hugh Hefner sem lést nýlega. Spurð hvort Hefner hefði verið kvenhatari sagði hún að því færi fjarri. Hefner hefði verið fulltrúi þess karlmanns sem kæmi kurteislega fram við konu og gæfi Lesa meira

Hefner fann aldrei sálufélagann

Hefner fann aldrei sálufélagann

Fókus
30.09.2017

Playboy-kóngurinn Hugh Hefner er látinn, 91 árs. Hann stofnaði tímaritið Playboy árið 1953 en það sérhæfði sig í myndum af nöktum og hálfnöktum ungum konum. Hefner lifði hátt og lifði lengi og stærði sig af því að hafa sofið hjá rúmlega þúsund konum um ævina. Árið 1992 sagði hann með eftirsjá í viðtali við New Lesa meira

Hillary æpti yfir sjónvarpsfréttum

Hillary æpti yfir sjónvarpsfréttum

Fókus
30.09.2017

„Það voru stundir þegar það eina sem mig langaði til að gera var að æpa í koddann minn,“ segir Hillary Clinton í bók sinni What happened þar sem hún rekur hvað fór úrskeiðis í kosningabaráttu sinni. Hún hafði verið sannfærð um sigur og vonbrigðin voru því gríðarleg. Það tók hana tíma að jafna sig. Hún Lesa meira

OJ Simpson verður frjáls maður á mánudag

OJ Simpson verður frjáls maður á mánudag

Fókus
28.09.2017

Leikarinn og ruðningskappinn fyrrverandi OJ Simpson verður að líkindum frjáls maður á mánudag. Skilorðsnefnd úrskurðaði fyrir skemmstu að OJ, sem dæmdur var í allt að 33 ára fangelsi árið 2008 fyrir vopnað rán og mannrán, gæti fengið reynslulausn. AP-fréttastofan greinir frá því að vinna yfirvalda í Nevada vegna skilorðsins sé nú á lokametrunum og flest Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af