fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Erlent

Katalónía lýsir yfir sjálfstæði: Yfirvöld í Madrid ætla að svipta heimastjórnina völdum

Katalónía lýsir yfir sjálfstæði: Yfirvöld í Madrid ætla að svipta heimastjórnina völdum

Eyjan
27.10.2017

  Katalónska þingið samþykkti nú eftir hádegi sjálfstæðisyfirlýsingu frá Spáni. Yfirlýsingin gerir ráð fyrir stofnun katalónska lýðveldisins sem sjálfstæðs og fullvalda ríkis. Yfirvöld í Madrid brugðust strax við sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníumanna og lagði Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, fram þá tillögu að heimastjórn Katalóníu verði svipt völdum og að Katalóníuhérað lúti allri stjórn Spánar. Sú tillaga verður Lesa meira

Góðu og dökku hliðar Muhammad Ali

Góðu og dökku hliðar Muhammad Ali

Fókus
26.10.2017

Ítarleg ævisaga Muhammad Ali er komin út. Bókin heitir einfaldlega Ali og höfundur hennar er Joanathan Eig sem tók rúmlega 600 viðtöl við samningu verksins, en bók hans er 640 síður. Hún þykir gefa glögga mynd af Ali, en þar er ekki einungis fjallað um góðu hliðar hans, heldur einnig þær myrku. Ali var sterkur Lesa meira

Mark Wahlberg fullur eftirsjár út af þessu hlutverki

Mark Wahlberg fullur eftirsjár út af þessu hlutverki

Fókus
25.10.2017

Ef Mark Wahlberg gæti tekið eina ákvörðun frá leiklistarferli sínum til baka þá væri hann líklega ekki í neinum vandræðum með að velja. Wahlberg sló sem kunnugt er í gegn í myndinni Boogie Nights þar sem hann fór með hlutverk klámmyndaleikarans Dirk Diggler. Myndin, sem kom út árið 1997, hlaut einróma lof gagnrýnenda en sjálfur Lesa meira

Ronnie Wood vill kynlíf á hverjum degi

Ronnie Wood vill kynlíf á hverjum degi

Fókus
21.10.2017

Gamla brýnið úr Rolling Stones, hinn sjötugi Ronnie Wood, er hamingjusamlega kvæntur hinni 39 ára gömlu Sally Humphreys. Á dögunum sagði Wood í viðtali við The Guardian að sér þætti nauðsynlegt að stunda kynlíf einu sinni á dag. Wood er sex barna faðir og hann og Humphreys eiga saman eins og hálfs árs gamla tvíbura, Lesa meira

Óvinalisti Trumps

Óvinalisti Trumps

Fókus
14.10.2017

Auðjöfurinn Richard Branson hefur skrifað endurminningabók sem nefnist My Virginity. Þar segir hann meðal annars af samskiptum sínum við Donald Trump. Þeir hittust fyrst fyrir um þrjátíu árum þegar Trump bauð Branson hádegisverð á heimili sínu í Manhattan. Umræðuefnið var það fólk sem Trump sagðist ætla að hefna sín á. Hann sagði Branson að þegar Lesa meira

Eminem skýtur á Donald Trump a grimmilegan hátt í nýjasta myndbandi sínu

Eminem skýtur á Donald Trump a grimmilegan hátt í nýjasta myndbandi sínu

Fókus
11.10.2017

Rapparinn Eminem skaut föstum skotum á Donald Trump Bandaríkjaforseta á BET verðlaunaafhendingunni í gær. Í laginu sem stóð yfir í fjóra og hálfa mínútu fékk Trump það óþvegið frá tónlistarmanninum. Eminem kallaði forsetann 94 ára gamlan rasista og ásakaði hann um að sýna hernum vanvirðingu. Myndbandið sem rapparinn tók upp kallast The Storm eða Stormurinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af