fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Erlent

Norðurlandaráð vill auka samstarf um netvarnir – Vinstri grænir á móti

Norðurlandaráð vill auka samstarf um netvarnir – Vinstri grænir á móti

Eyjan
10.04.2018

Norræn stjórnvöld ættu að auka samstarf landanna á sviði netvarna og þá einnig við Eystrasaltsríkin. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs samþykkti á fundi sínum á mánudaginn að beina þessum tilmælum til ríkisstjórnanna á grundvelli tillögu flokkahóps hægrimanna í ráðinu. Rökin fyrir tillögunni eru þær alvarlegu netárásir sem beint er gegn Norðurlöndum á degi hverjum og sem geta skaðað Lesa meira

Lagabreytingar nauðsynlegar til að sporna við peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Lagabreytingar nauðsynlegar til að sporna við peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Eyjan
06.04.2018

Financial Action Task Force (FATF), alþjóðlegur vinnuhópur um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, birti í dag skýrslu sem byggð er á úttekt hópsins á stöðu varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hér á landi. Úttektin fór fram í júlí á síðasta ári. Helstu niðurstöður eru að nauðsynlegt sé að ráðast í lagabreytingar, auka samvinnu Lesa meira

Sex íslensk nýsköpunarfyrirtæki fá styrki frá ESB

Sex íslensk nýsköpunarfyrirtæki fá styrki frá ESB

Eyjan
05.04.2018

Evrópusambandið tilkynnti fyrr í dag að ákveðið hafi verið að styrkja nýsköpunarstarfsemi 257 lítilla og meðalstórra fyrirtækja (SMEs) í 31 landi. Tilgangurinn er að hjálpa fyrirtækjunum til að koma afrakstri nýsköpunarverkefna þeirra fyrr á markað en ella. Sex íslensk fyrirtæki eru meðal styrkþega, en Ísland tekur þátt í fjölmörgum samkeppnissjóðum Evrópusambandsins á grundvelli EES- samstarfsins Lesa meira

Utanríkisstefna Rússlands – Hvað ræður för?

Utanríkisstefna Rússlands – Hvað ræður för?

Eyjan
30.03.2018

Albert Jónsson, fyrrum sendiherra Íslands, skrifar: Ráðandi þættir í utanríkisstefnu Rússlands lúta annarsvegar að því að tryggja ítök á áhrifasvæði, sem nær til fyrrverandi Sovétlýðvelda nema Eystasaltsríkjanna. Hins vegar ræður einkum för að varðveita stöðugleika og ríkisvald í Rússlandi.  Náin tengsl eru hér á milli þannig að óstöðugleiki á áhrifasvæðinu er talin fela í sér Lesa meira

Bretar beita hryðjuverkalöggjöfinni gegn hægri sinnuðum aktívistum: Sett í varðhald og rekin úr landi

Bretar beita hryðjuverkalöggjöfinni gegn hægri sinnuðum aktívistum: Sett í varðhald og rekin úr landi

Eyjan
15.03.2018

Ung kona að nafni Lauren Southern, hægri sinnaður rithöfundur og aðgerðasinni frá Kanada, var stöðvuð af landamæravörðum í franska bænum Calais við Ermasund, er hún ætlaði til Englands. Þetta gerðist á mánudagsmorgun og kemur í kjölfar svipaðra aðgerða breskra yfirvalda gegn tveimur ungum skoðanasystkinum Lauren rétt fyrir síðustu helgi. Greint er frá málinu í Evening Lesa meira

Trump rekur Tillerson-Tuttugasti embættismaðurinn sem hættir

Trump rekur Tillerson-Tuttugasti embættismaðurinn sem hættir

Eyjan
13.03.2018

Samkvæmt Twitter-tísti Donalds Trump Bandaríkjaforseta fyrir stundu, hefur hann vikið Rex Tillerson utanríkisráðherra úr starfi. Við tekur fyrrum forstjóri CIA leyniþjónustunnar, Mike Pompeo. Við starfi hans hjá CIA tekur Gina Haspel og verður hún fyrsti kvenkyns forstjóri CIA. Tillerson tók undir orð Theresu May, forsætisráðherra Bretlands í gær, um að Rússar væru líklega ábyrgir fyrir Lesa meira

Stórstjarna bætist í hóp leikara í nýjustu mynd Quentin Tarantino

Stórstjarna bætist í hóp leikara í nýjustu mynd Quentin Tarantino

Fókus
01.03.2018

Óhætt er að segja að kvikmyndaaðdáendur bíði með öndina í hálsinum eftir fréttum af nýjustu mynd Quentin Tarantino. Tarantino er einn allra vinsælasti leikstjóri heims og er hann nú með stórt verkefni í vinnslu um sem mun bera heitið Once Upon a Time in Hollywood. Mynd: Reuters Ekki alls fyrir löngu var staðfest að Leonardo Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af