fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

erlendar fjárfestingar

Forstjóri Kauphallarinnar: Einstaklingar ættu að fá frjálsari hendur en nú er til að ráðstafa lífeyrissparnaði sínum sjálfir

Forstjóri Kauphallarinnar: Einstaklingar ættu að fá frjálsari hendur en nú er til að ráðstafa lífeyrissparnaði sínum sjálfir

Eyjan
12.03.2024

Gott væri að einstaklingar fengju frjálsari hendur til að ráðstafa lífeyrissparnaði sínum sjálfir með beinum fjárfestingum í félögum eða sjóðum, Verðmyndun á markaði myndi styrkjast við það og það kæmi lífeyrissjóðunum til góða. Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, telur einnig að ekki megi ganga of langt í að heimila lífeyrissjóðum erlendar fjárfestingar þar sem slíkt geti Lesa meira

Seðlabankastjóri er hlynntur hækkun núverandi þaks á erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna

Seðlabankastjóri er hlynntur hækkun núverandi þaks á erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna

Eyjan
04.02.2021

Samkvæmt núgildandi reglum mega erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna að hámarki vera 50% af heildareign þeirra. Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segist vera þeirrar skoðunar að hækka eigi þetta þak um leið og aðstæður í efnahagslífinu leyfa. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. „Það yrði mjög, mjög jákvætt, fyrir lífeyrissjóðina og hagkerfið í heild sinni, ef sjóðirnir geta Lesa meira

Vilja endurskoða hámark á erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða

Vilja endurskoða hámark á erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða

Eyjan
03.02.2021

Það er kominn tími til að endurskoða lögbundið hámark á erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða. Þetta segja stjórnendur tveggja stærstu lífeyrissjóða landsins. Nú mega erlendar fjárfestingar sjóðanna ekki vera hærri en 50% af heildareignum þeirra. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. „Núverandi fyrirkomulag er orðið íþyngjandi fyrir lífeyrissjóði,“ er haft eftir Hörpu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra LSR, sem telur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af