fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Erla Bolladóttir

Erla íhugar að leita til Mannréttindadómstóls Evrópu – Nafngreindi lögreglumann sem hún segir að hafi nauðgað sér í gæsluvarðhaldi

Erla íhugar að leita til Mannréttindadómstóls Evrópu – Nafngreindi lögreglumann sem hún segir að hafi nauðgað sér í gæsluvarðhaldi

Fréttir
21.09.2022

Erla Bolladóttir er afar ósátt við þá niðurstöðu endurupptökudómstóls að hafna beiðni hennar um að dómur frá árinu 1980, þar sem hún var fundin sek um rangar sakargiftir, yrði endurupptekinn. Að hennar sögn íhugar hún nú hvort málinu verði skotið til Mannréttindadómstóls Evrópu. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem Erla blés til nú í hádeginu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af