fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

erfðir

Óttar Guðmundsson skrifar: Fjórðungi bregður til fósturs

Óttar Guðmundsson skrifar: Fjórðungi bregður til fósturs

EyjanFastir pennar
20.01.2024

Þessa vikuna eru haldnir Læknadagar í Hörpu með fjölda málþinga og fyrirlestra um helstu nýjungar í læknisfræði. Erlendir vísindamenn skína skært í kappi við viðurkennda íslenska gáfumenn. Mikið hefur verið fjallað um ónæmiskerfið og umhverfisáhrif á sjúkdóma og þroska einstaklingsins. Reynt er að svara spurningunni hvort erfðir eða umhverfi ráði mestu um persónuleika og hamingju Lesa meira

Slæmar fréttir fyrir feður – Börn erfa greind sína frá móður sinni

Slæmar fréttir fyrir feður – Börn erfa greind sína frá móður sinni

Pressan
11.11.2022

Kæri faðir, ef þú hefur alla tíð gengið stoltur um í þeirri trú að börnin þín hafi erft greind sína og snilld frá þér, þá færum við þér slæmar fréttir. Flest bendir til að börnin þín hafi erft greind sína frá móður sinni, ekki frá þér. Mirror skýrir frá þessu. Fram kemur að í gegnum tíðina Lesa meira

Svartidauði fyrir 700 árum hefur áhrif á heilsufar þitt í dag

Svartidauði fyrir 700 árum hefur áhrif á heilsufar þitt í dag

Pressan
30.10.2022

Þegar svartidauði æddi yfir Evrópu á miðri fjórtándu öld varð hann allt að helmingi íbúa álfunnar að bana. Nú hefur ný rannsókn leitt í ljós að áhrifa faraldursins gætir enn. Hann setti varanlegt mark á erfðaefni mannkyns og hefur því áhrif á heilsu okkar, nú 700 árum síðar. BBC segir að rannsóknin byggist á greiningu erfðaefnis Lesa meira

Ný norræn rannsókn – Umhverfið hefur meiri áhrif en erfðir hvað varðar ristilkrabbamein

Ný norræn rannsókn – Umhverfið hefur meiri áhrif en erfðir hvað varðar ristilkrabbamein

Pressan
01.10.2022

Líkurnar á að fá ristilkrabbamein eru tvisvar sinnum meiri ef maður á ættingja sem hefur fengið það. Ástæðan er umhverfisáhrif að sögn norrænna sérfræðinga. Það eru því ekki eingöngu erfðir sem hafa áhrif á líkurnar á að fá ristilkrabbamein en fram að þessu hafði verið talið að svo væri. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar norrænnar rannsóknar, sem Lesa meira

Vissir þú þetta um rauðhært fólk?

Vissir þú þetta um rauðhært fólk?

Pressan
20.03.2021

Það eru margar mýtur um rauðhært fólk en það eru einnig margar staðreyndir til um rauðhært fólk og eru þær nú mun áhugaverðari en mýturnar. Rautt hár er afleiðing stökkbreytingar hjá geni. Margir vísindamenn hafa rannsakað hvaða áhrif þetta hefur á líkamann. Samkvæmt umfjöllun klikk.no þá er rauðhært fólk með hærri sársaukaþröskuld en aðrir. Það er sama Lesa meira

Ert þú með erfðaefni úr Neanderdalsmönnum? Getur aukið líkurnar á að COVID-19 smit valdi alvarlegum veikindum

Ert þú með erfðaefni úr Neanderdalsmönnum? Getur aukið líkurnar á að COVID-19 smit valdi alvarlegum veikindum

Pressan
01.10.2020

Sjötti hver Evrópumaður er með gen frá Neanderdalsmönnum í líkama sínum. Þetta gen þrefaldar líkurnar á að COVID-19 smit valdi alvarlegum veikindum. Í Afríku eru hins vegar sárafáir með þetta gen. Af hverju verða sumir miklu veikari af COVID-19 en aðrir? Þessari spurningu hafa vísindamenn reynt að svara síðustu mánuði. Athyglin hefur meðal annars beinst að litningi Lesa meira

Telja að erfðir ráði miklu um hversu þungt COVID-19 leggst á fólk

Telja að erfðir ráði miklu um hversu þungt COVID-19 leggst á fólk

Pressan
17.05.2020

Breskir vísindamenn ætla nú að rannsaka af hverju COVID-19 sjúkdómurinn leggst svo misjafnlega þungt á fólk. Sumir veikjast lífshættulega en aðrir veita því ekki eftirtekt að þeir séu smitaðir. Vísindamennirnir ætla að rannsaka 20.000 manns, sem hafa verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sjúkdómsins, og 15.000 manns sem fengu aðeins væg einkenni. Þeir vinna út Lesa meira

Það getur verndað afkomendurna fyrir offitu ef þeir eru getnir í kulda

Það getur verndað afkomendurna fyrir offitu ef þeir eru getnir í kulda

Pressan
21.01.2019

Það hefur lengi verið vitað að umhverfi okkar og lífsstíll hefur áhrif á genin okkar. Það sem við borðum, sú hreyfing sem við stundum og stress getur haft áhrif á genin og breytt þeim og þetta getur síðan skilað sér áfram til afkomenda okkar. Það er til dæmis vel þekkt að mataræði móður á meðgöngu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af