Hafa fundið 14 ættingja Leonardo da Vinci
PressanVísindamenn hafa fundið 14 Ítali sem eru skyldir Leonardo da Vinci. Þetta er sagt geta opnað nýjar dyr fyrir sagnfræðinga. Í grein í vísindaritinu Human Evolution er skýrt frá rannsókninni. Rannsakendurnir segja að það að hafa fundið ættingja da Vinci geti komið sagnfræðingum að gagni við rannsóknir á málum tengdum da Vinci. Da Vinci fæddist 15. apríl 1452 og lést 1519. Hann átti ekki börn en er sagður Lesa meira
Allt mannkynið á ættir að rekja til sama parsins – Gríðarlegar hamfarir útrýmdu næstum því öllum tegundum fyrir 100.000 árum
PressanAllir nútímamenn eiga ættir að rekja til pars sem var uppi fyrir um 100.000 til 200.000 árum að sögn vísindamanna. Þeir rannsökuðu erfðalykla fimm milljóna dýra, þar á meðal manna, sem tilheyra 100.000 tegundum og komust að fyrrgreindri niðurstöðu. Þeir segja að mannkynið eigi tilvist sína pari nokkru að þakka sem lifði af miklar hamfarir Lesa meira