fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

erfðamál

Erfðamálið á borð lögreglunnar og héraðssaksóknara – Systkinin fjögur sökuð um að nýta sér heilsubrest foreldranna

Erfðamálið á borð lögreglunnar og héraðssaksóknara – Systkinin fjögur sökuð um að nýta sér heilsubrest foreldranna

Fréttir
11.09.2024

Skiptastjóri í stóru erfðamáli fyrrverandi eigenda í Stálskipum kærði fjögur systkini sem höfðu fengið fyrirframgreiddan arf og var málið rannsakað hjá lögreglu. Málið er nú á borði Héraðssaksóknara. DV fjallaði ítarlega um erfðamál í gær þar sem barnabörn töpuðu einkamáli fyrir fjórum föðursystkinum sínum. Höfðu þau gert kröfu upp á rúmlega 200 milljónir króna vegna arfs sem Lesa meira

Barnabörnin töpuðu fyrir föðursystkinum sínum – Einum og hálfum milljarði úthlutað sem fyrirframgreiddum arfi og búið tómt

Barnabörnin töpuðu fyrir föðursystkinum sínum – Einum og hálfum milljarði úthlutað sem fyrirframgreiddum arfi og búið tómt

Fréttir
10.09.2024

Dánarbú konu gerði kröfu á hendur fjórum börnum hennar upp á samanlagt hundruð milljónir króna sem þau höfðu fengið í fyrirfram greiddan arf. Barnabörn látins sonar hennar höfðu ekki fengið slíkt hið sama. Konan lést árið 2020 eftir að hafa setið í óskiptu búi eftir eiginmann sinn sem lést árið 2017. Þau áttu sex börn Lesa meira

Sögðu móður sína ekki muna kennitöluna sína þegar hún gerði erfðaskrána sem tvístraði systkinahópnum

Sögðu móður sína ekki muna kennitöluna sína þegar hún gerði erfðaskrána sem tvístraði systkinahópnum

Fréttir
21.07.2024

Úrskurðarnefnd lögmanna hefur vísað frá máli tveggja systra gegn tveimur lögmönnum sem þær telja að hafi gert á sinn hlut við gerð erfðaskrár látinnar móður sinnar. Tvö systkini þeirra fengu aukinn arf eftir móðurina sem systurnar segja að hafi ekki munað kennitöluna sína á þeim tíma þegar erfðaskráin var gerð. „Varnaraðilar, [C] lögmaður, og [D] Lesa meira

Allir vöruðu gamla milljarðamæringinn við ungu konunni – Hinsta ósk hans kom henni í opna skjöldu

Allir vöruðu gamla milljarðamæringinn við ungu konunni – Hinsta ósk hans kom henni í opna skjöldu

Pressan
10.02.2024

Árum saman bjó hinn 67 ára franski bóhem Marcel Amphoux einn í afskekktum fjallakofa, án rennandi vatns eða rafmagns. Hann hélt sig mjög til hlés og lifði sparlega. Með þessum einfalda lífsstíl sínum hafði honum tekist að safna miklum auð í gegnum árin. Hann átti mikið land í Ölpunum, stærsti hluti þess var stór akur Lesa meira

Reyndi að fá erfðaskrá bróður síns rift – Arfleiddi eignir sínar til SOS Barnaþorpa

Reyndi að fá erfðaskrá bróður síns rift – Arfleiddi eignir sínar til SOS Barnaþorpa

Fréttir
01.02.2024

Landsréttur hefur hafnað kröfu manns um að ógilda erfðaskrá bróður síns. Bróðir hans hafði ráðstafað eignum sínum til hjálparsamtakanna SOS Barnaþorpa. Landsréttur úrskurðaði um málið á mánudag, 29. janúar, og staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá 10. nóvember síðastliðnum. Ágreiningurinn stóð um erfðaskrá sem hinn látni gerði árið 2007. En með henni ráðstafaði hann fasteign sem hann Lesa meira

Óviss um að taka boði aldraðs manns um ættleiðingu – „Vill ekki enda að erfa bara einhverjar skuldir“

Óviss um að taka boði aldraðs manns um ættleiðingu – „Vill ekki enda að erfa bara einhverjar skuldir“

Fréttir
13.01.2024

Íslenskur maður greinir frá því á samfélagsmiðlum að fyrrverandi kærasti móður hans hafi boðist til að ættleiða hann. Hann segist þó óviss þar sem þessi fyrrverandi kærasti hafi ekki alltaf verið sá besti í fjármálum og hann óttist að taka á sig skuldir. „Fyrrum kærasti móður minnar er kominn á aldur og er að byrjaður Lesa meira

Kona vann loksins erfðamál gegn stjúpbörnum sínum í Hæstarétti – En þá var hún dáin

Kona vann loksins erfðamál gegn stjúpbörnum sínum í Hæstarétti – En þá var hún dáin

Fréttir
29.12.2023

Hæstiréttur Íslands hefur snúið við máli konu gegn stjúpdóttur sinni og stjúpbarnabörnum. Vildi hún fá gjafagjörning á málverkum, sem maður hennar gerði skömmu fyrir andlát sitt, skilgreindan sem arf. Konan tapaði málinu á fyrri dómstigum en vann það í Hæstarétti. Þá var hún hins vegar dáin. Eiginmaður konunnar hafði ráðstafað átta málverkum til dóttur sinnar Lesa meira

Erfðaskrá varpar ljósi á hvers vegna tíræð kona dró til baka hundruð milljón króna gjöf – Sex ættingjar voru viðstaddir

Erfðaskrá varpar ljósi á hvers vegna tíræð kona dró til baka hundruð milljón króna gjöf – Sex ættingjar voru viðstaddir

Fréttir
12.11.2023

Þann 21. apríl árið 2021 afturkallaði hin 99 ára gamla Ásdís Ríkarðsdóttir hundruð milljón króna gjafagjörning sinn Ríkarðssafns, safns föður hennar myndhöggvarans Ríkarðs Jónssonar á Djúpavogi. Yfirlýsingin kom flatt upp á stjórn safnsins hjá sveitarfélaginu Múlaþingi sem hafði heitið fé til stækkunar safnsins. Þrátt fyrir tilraunir náði stjórn safnsins aldrei tali af Ásdísi. Þegar Ásdís Lesa meira

130 manns segjast vera börn Jeffrey Epstein

130 manns segjast vera börn Jeffrey Epstein

Pressan
27.05.2020

130 manns halda því fram að bandaríski barnaníðingurinn Jeffrey Epstein sé faðir þeirra. Það spilar væntanlega inn í að Epstein, sem framdi sjálfsvíg í fangelsi á síðasta ári, lét eftir sig 635 milljónir dollara og vilja hin meintu börn hans fá sinn hlut í arfinu. Fyrirtækið Morse Genealogical Services opnaði nýlega vefsíðu til að auðvelda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af