Ný rannsókn – Menn og kolkrabbar líkjast erfðafræðilega
PressanÞað hefur lengi verið vitað að kolkrabbar eru mjög greindir. Þeir eru svo greindir að þeim hefur verið líkt við spendýr hvað varðar vitsmuni, þrátt fyrir að þeir séu allt öðruvísi en spendýr. Vísindamenn telja sig nú hafa fundið ákveðin líkindi með kolkröbbum og mönnum og telja að þetta geti skýrt hina miklu greind kolkrabba. Lesa meira
Ný uppgötvun vísindamanna kollvarpar vitneskju okkar um líf utan jarðarinnar
PressanErfðaefni okkar, DNA, samanstendur yfirleitt af fjórum bókstöfum. Nú hafa vísindamenn hins vegar bætt fjórum stöfum við. Þetta getur breytt skilgreiningunni á lífi og þar með lífi utan jarðarinnar. Allt líf, frá einföldustu einfrumungum til okkar mannanna, á bókstafina A, T, C og G sameiginlega. Þeir eru einnig kallaðir undirstaða. Þeir gera okkur kleift að Lesa meira
Er hann faðir 200 barna? DNA-rannsókn á að skera úr um það
PressanÁ miðvikudaginn unnu 22 börn, sem öll voru getin með gjafasæði úr sæðisbanka, sigur fyrir hollenskum dómstól. Dómstóllinn úrskurðaði að þau eigi rétt á að gerð verði DNA-rannsókn á erfðaefni þeirra og læknis, sem starfaði á frjósemisstofunni þar sem mæður þeirra fengu frjósemismeðferð, og kom að frjóvgun mæðra þeirra. Læknirinn, Jan Karbaat, sem lést í Lesa meira