fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Enski boltinn

Aubameyang tryggði Arsenal stigin þrjú

Aubameyang tryggði Arsenal stigin þrjú

433
01.04.2018

Pierre-Emerick Aubameyang var hetja Arsenal er Stoke heimsótti liðið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var jafn og Arsenal var ekki að spila vel og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Það var á 75 mínútu sem Bruno Martins Indi braut á Mesut Özil innan teigs. Pierre-Emerick Aubameyang steig á punktinn og skoraði af nokkru öryggi. Lesa meira

Byrjunarlið Chelsea og Tottenham – Kane á bekknum

Byrjunarlið Chelsea og Tottenham – Kane á bekknum

433
01.04.2018

Chelsea og Tottenham mætast í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:00. Bæði lið eru að berjast um Meistaradeildarsæti en Chelsea er í verri stöðu. Leikurinn verður áhugaverður en hann er á Stamford Bridge. Liðin eru hér að neðan. Chelsea: Caballero, Rudiger, Christensen, Azpilicueta, Moses, Kante, Fabregas, Alonso, Willian, Hazard, Morata Tottenham: Lloris (C), Trippier, Sanchez, Vertonghen, Davies, Lesa meira

Byrjunarlið Arsenal og Stoke

Byrjunarlið Arsenal og Stoke

433
01.04.2018

Stoke heimsækir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:30. Arsenal reynir að ná Meistaradeildarsæti en vonin er veik. Stoke berst fyrir lífi sínu í deildinni og því er mikið undir. Byrjunarliðin eru  hér að neðan. Arsenal: Ospina, Bellerin, Mustafi, Chambers, Monreal, Ramsey, Elneny, Wilshere, Ozil, Aubameyang, Welbeck Stoke: Butland, Bauer, Martins Indi, Shawcross, Johnson, Pieters, Allen, Lesa meira

Mynd: Hvað var sonur Mourinho að gera í þjálfarateymi United?

Mynd: Hvað var sonur Mourinho að gera í þjálfarateymi United?

433
01.04.2018

Það vakti gríðarlega athygli í gær að Felix Mourinho sonur Jose virtist vera í þjálfarateymi Manchester United gegn Swansea í gær. Felix labbaði með þálfarateyminu út á völlinn og var klæddur eins og þjálfari. Galli hans var merktur með stöfunum hans en þetta vakti athygli. Jose hefur oft tjáð sig um hæfileika sonar síns til Lesa meira

Myndband: Mourinho og Carvalhal héldu fréttamannafund saman

Myndband: Mourinho og Carvalhal héldu fréttamannafund saman

433
31.03.2018

Manchester United vann 2-0 sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið kláraði leikinn í fyrri hálfleik. Það var Romelu Lukaku skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu frá Alexis Sanchez. Mark númer 100 hjá Lukaku í ensku úrvalsdeildinni. Það var svo Sanchez sem skoraði seinna mark United, hans fyrsta mark fyrir liðið í ensku Lesa meira

De Gea hélt í hreinu í 150 skiptið

De Gea hélt í hreinu í 150 skiptið

433
31.03.2018

Manchester United vann 2-0 sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið kláraði leikinn í fyrri hálfleik. Það var Romelu Lukaku skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu frá Alexis Sanchez. Mark númer 100 hjá Lukaku í ensku úrvalsdeildinni. Það var svo Sanchez sem skoraði seinna mark United, hans fyrsta mark fyrir liðið í ensku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af