Karius oftast haldið hreinu í Meistaradeildinni
433Það var líflaus leikur á Anfield þegar Porto heimsótti Liverpool í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. E nda höfðu lærisveinar Jurgen Klopp slátrað einvíginu í fyrri leiknum með 5-0 sigri. Jurgen Klopp hvíldi lykilmenn og dreyfði álaginu vel enda var liðið komið áfram. Loris Karius stóð vaktina í marki Liverpool og hefur nú haldið Lesa meira
Hörður Björgvin byrjaði í tapi – Birkir kom inn í sigri
433Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol City er liðið heimsótti Preston í kvöld. Bristol berst fyrir því að komast í umspil en tapaði 2-1 á útivelli í kvöld. Hörður var tekinn af velli í síðari hálfleik en Bristol situr nú í sjöunda sæti. Birkir Bjarnason var á meðal varmanna er Aston Villa heimsótti Sunderland Lesa meira
Smalling segir endurkomurnar minna á tíma Ferguson
433Chris Smalling miðvörður Manchester United segir að endurkomusigrar liðsins undanfarið minni á tíma Sir Alex Ferguson. United hefur í tvígang unnið leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið undir. Fyrst gegn Chelsea á dögunum og svo var liðið tveimur mörkum undir gegn Crystal Palace í gær en liðið vann. ,,Þetta minnir á Lesa meira
Mourinho ekki refsað fyrir að sparka í flöskuna
433Enska knattspyrnusambandið mun ekki refsa Jose Mourinho stjóra Manchester United fyrir að sparka í flösku í sigri á Manchester United. Mourinho sparkaði flösku upp í stúku gegn Crystal Palace í gær. United vann 2-3 sigur á Palace eftir að hafa verið tveimur mörkum undir. Mourinho hefur áður fengið refsingu fyrir að sparka í flösku. Stjórinn Lesa meira
Byrjunarlið Liverpool og Porto – Salah á bekknum
433Liverpool er nánast komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar en liðið mætir Porto á Anfield í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 5-0 í Portúgal og því þarf stórslys að eiga sér stað svo liðið fari ekki áfram. Vegna þess gerir Jurgen Klopp nokrar breytingar á liði sínu. Byrjunarliðin eru hér að neðan. Liverpool: Karius; Gomez, Lesa meira
Gæti stjóri Jóhanns tekið við Arsenal í sumar?
433Raddirnar um að Arsene Wenger stjóri Arsenal láti af störfum heyrast alltaf meira og meira. Stuðningsmenn Arsenal hafa gefist upp á Wenger og nú er sagt að eigendur félagsins skoði stöðuna alvarlega. Arsenal er samkvæmt helstu blöðum að skoða það hvort rétt sé að Wenger láti af störfum og hver ætti þá að taka við. Lesa meira
Liverpool hefur oftast unnið í „Fergie time“
433Það er stundum kallað „Fergie time“ þegar lið tryggir sér sigur í uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni. Gamli Skotinn var oftar en ekki að vinna leiki í uppbótartíma. Það er hins vegar Liverpool sem er það lið sem hefur oftast tryggt sér sigur í uppbótartíma í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool hefur 30 sinnum unnið leik í Lesa meira
Salah gaf barnaspítala í heimalandinu 70 milljónir
433Mohamed Salah sóknarmaður Liverpool og Egyptalands er goðsögn í heimalandi sínu. Hann er skærasta stjarnan í fóboltanum og nú hefur hann gert frábært góðverk. Þannig er mál með vexti að Salah sem er 25 ára gamall gaf Cairo’s 57357 barnaspítalanum veglega gjöf. Hann gaf spítalanum 500 þúsund pund að gjöf til að bæta aðstöðuna á Lesa meira
Er þetta besta byrjunarlið Englands á HM?
433Oliver Holt ritstjóri Daily Mail hefur stillt upp því liði sem hann myndi nota hjá enska landsliðinu á hM í sumar. Eins og venjulega eru miklar kröfur á enska liðið en það stendur yfirleitt ekki undir þeim. Englendingar eru með spennandi lið þessa dagana og margir leikmenn að spila vel. Holt myndi byrja með Jack Lesa meira
Guardiola segir City liðið sitt langt frá Barcelona liðinu
433Pep Guardiola stjóri Manchester City segir liðið langt frá því að vera í sama gæðaflokki og liðið sem hann var með hjá Barcelona frá 2009 til 2011. Margir eru á því að það Barcelona lið sé besta félagslið sem fótboltinn hefur séð. Guardiola og félagar hafa unnið deildarbikarinn á þessu tímabili og munu einnig vinna Lesa meira