Matip ekki meira með Liverpool á tímabilinu
433Joel Matip leikmaður Liverpool er líklega á leið í aðgerð vegna meiðsla í læri. Búist er við að Matip verði ekki meira með á tímabilinu en Liverpool hefur staðfest þetta. Matip meiddist í 2-1 sigri á Crystal Palace um helgina. Það er því líklegt að Dejan Lovren taki sæti hans í liðinu og verði í Lesa meira
Kraftaverk á sér stað þegar Jesus spilar með City
433Það er góð og gild ástæða fyrir því að Pep Guardiola stjóri Manchester City segur mikið traust á Gabriel Jesus. Jesus kom til City í janúar árið 2017 og hefur síðan þá fengið stórt hlutverk. Oftar en ekki er hann í liðinu á kostnað Kun Aguero. Jesus hefur spilað 32 leiki í ensku úrvalsdeildinni og Lesa meira
Verður Klopp í vandræðum á miðsvæðinu gegn City?
433Það gæti farið svo að Liverpool verði heldur þunnskipað á miðsvæðinu í leiknum gegn Manchester City í Meistaradeildinni á morgun. Times segir frá því að Emre Can eigi enn eftir að æfa með liðinu fyrir leikinn. Hann gæti mögulega æft í dag en óvíst er hvort hann geti spilað í fyrri leik liðanna í átta Lesa meira
Pardew var rekinn með símtali
433Alan Pardew var rekinn frá West Brom í gær eftir slakt gengi frá því að hann tók við. Pardew tók við liðinu af Tony Pulis í nóvember á síðasta ári en liðinu hefur ekki gengið vel undir hans stjórn og situr á botni ensku úrvalsdeildarinnar. WBA er með 20 stig þegar 6 leikir eru eftir Lesa meira
Mirror: Guardiola mun hvíla lykilmenn gegn United
433Pep Guardiola ætlar sér að hvíla nokkra lykilmenn gegn Manchester United um næstu helgi. Þetta segir enska götublaðið Mirror. Guardiola ku ætla að gera það þrátt fyrir að Manchester City vinni ensku úrvalsdeildina með sigri. Það að Guardiola hvíli nokkra lykilmenn þarf þó ekki að hafa áhrif, City með magnaða breidd. Ástæðan er sú að Lesa meira
Segir Balotelli 88 milljóna punda virði – Mjög eftirsóttur
433Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli segir að leikmaðurinn sé 88 milljóna punda virði. Balotelli er án samnings í sumar en hann hefur ákveðið að yfirgefa Nice í Frakklandi. Hann kom frítt til Nice fyrir tveimur árum frá Liveprool og hefur fundið taktinn. Balotelli ku hafa þroskast talsvert og vesenið utan vallar hefur ekki verið neitt. Lesa meira
Myndir: Svona á nýr heimavöllur Gylfa að líta út
433Everton er byrjað að hanna hvernig nýr heimavöllur félagsins á að líta út. Eigendur Everton vilja byggja nýjan heimavöll og vona að sú vinna fari af stað. Völlurinn yrði talsvert stærri en Goodison Park og yrði afar glæsilegur. Stefnt er af því að hafa stúku líkt og Dortmund hefur og er frægt fyrir. Stúka í Lesa meira
De Bruyne telur sig eiga skilið að vera kjörinn sá besti
433Kevin de Bruyne miðjumaður Manchester City er á því að hann sé besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Flestir telja að það verði De Bruyne eða Mohamed Salah hjá Liverpool sem fái verðlaunin. ,,Ef ég fæ þau þá væri það gott, fyrir mig og liðið,“ sagði De Bruyne. ,,Ég tel mig eiga þau skilið, ég hef verið Lesa meira
Þetta er markið sem kveikti í Salah samkvæmt Jurgen Klopp
433Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur verið magnaður á þessari leiktíð. Hann er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 29 mörk og þá hefur hann skorað 36 mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum á þessari leiktíð. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool telur hins vegar að markið sem kom honum í gang hafi verið vítapyrnan sem skaut Egyptum á Lesa meira
Aron Einar spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Sheffield United
433Sheffield United tók á móti Cardiff í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Það var Leon Clarke sem kom heimamönnum yfir á 28. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Anthony Pilkington jafnaði hins vegar metin fyrir Cardiff í uppbótartíma og lokatölur því 1-1. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Lesa meira