fbpx
Föstudagur 01.nóvember 2024

Enski boltinn

Pardew var rekinn með símtali

Pardew var rekinn með símtali

433
03.04.2018

Alan Pardew var rekinn frá West Brom í gær eftir slakt gengi frá því að hann tók við. Pardew tók við liðinu af Tony Pulis í nóvember á síðasta ári en liðinu hefur ekki gengið vel undir hans stjórn og situr á botni ensku úrvalsdeildarinnar. WBA er með 20 stig þegar 6 leikir eru eftir Lesa meira

Segir Balotelli 88 milljóna punda virði – Mjög eftirsóttur

Segir Balotelli 88 milljóna punda virði – Mjög eftirsóttur

433
03.04.2018

Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli segir að leikmaðurinn sé 88 milljóna punda virði. Balotelli er án samnings í sumar en hann hefur ákveðið að yfirgefa Nice í Frakklandi. Hann kom frítt til Nice fyrir tveimur árum frá Liveprool og hefur fundið taktinn. Balotelli ku hafa þroskast talsvert og vesenið utan vallar hefur ekki verið neitt. Lesa meira

Þetta er markið sem kveikti í Salah samkvæmt Jurgen Klopp

Þetta er markið sem kveikti í Salah samkvæmt Jurgen Klopp

433
02.04.2018

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur verið magnaður á þessari leiktíð. Hann er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 29 mörk og þá hefur hann skorað 36 mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum á þessari leiktíð. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool telur hins vegar að markið sem kom honum í gang hafi verið vítapyrnan sem skaut Egyptum á Lesa meira

Aron Einar spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Sheffield United

Aron Einar spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Sheffield United

433
02.04.2018

Sheffield United tók á móti Cardiff í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Það var Leon Clarke sem kom heimamönnum yfir á 28. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Anthony Pilkington jafnaði hins vegar metin fyrir Cardiff í uppbótartíma og lokatölur því 1-1. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af