United vill setjast niður með Martial og framlengja
433ESPN segir frá því í dag að Manchester United muni á næstu dögum fara að ræða nýjan samning við Anthony Martial. Martial á 15 mánuði eftir af samningi sínum við United en félagið getur þó framlengt hann um eitt ár. United ræddi fyrst við umboðsmann Martial í desember. Síðan þá hafa aðilar ekkert rætt saman. Lesa meira
Sessegnon vill til Spurs frekar en City, United eða Liverpool
433Fulham býst við því að nokkur stórlið muni reyna að kaupa Ryan Sessegnon í sumar. Sessegnon er 17 ára gamall og hefur átt geggjað tímabil. Hann er vinstri bakvörður og getur spilað á kantinum en hann hefur verið öflugu rí ár. Sagt er í dag að Sessgnon vilji frekar fara til Tottenham heldur en Manchester Lesa meira
Wenger: Erum búnir að gleyma hversu góðir við erum
433Arsene Wenger, stjóri Arsenal segir að það sé lítið sjálfstraust í liðinu þessa dagana. Arsenal hefur gengið skelfilega í undanförnum leikjum og virðist vera búið að missa af Meistaradeildarsæti í ár. „Þegar að þú tapar leikjum þá minnkar sjálfstraustið,“ sagði Wenger. „Við virðum vera búnir að gleyma því hversu góðir við erum,“ sagði hann að Lesa meira
Ederson: Við erum ekki að hugsa um þrennuna
433Ederson, markmaður Manchester City segir að liðið sé ekki að hugsa um þrennuna í ár. City hefur nú þegar tryggt sér Deildarbikarinn og er á góðri leið með að vinna ensku úrvalsdeildina. „Við erum rólegir og tökum einn leik fyrir í einu,“ sagði Ederson. „Við erum ekki að hugsa um þrennuna, það væri heimskulegt á Lesa meira
Jesus: Llorente gæti snúið aftur til Juventus
433Jesus, umboðsmaður Fernando Llorente útilokar ekki að leikmaðurinn snúi aftur til Juventus. Llorente kom til Tottenham síðasta sumar en hefur ekki átt fast sæti í liðinu á þessari leiktíð. „Maður veit aldrei hvað gerist í fótboltanum,“ sagði Jesus. „Hann gæti snúið aftur til Juventus í sumar, maður veit aldrei,“ sagði hann að lokum.
Mynd: Fyrrum markmaður Arsenal gerði grín að ósigri Tottenham í Meistaradeildinni
433Tottenham tók á móti Juventus í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. Heung-Min Son kom Tottenham yfir í fyrri hálfleik en þeir Gonzalo Higuain og Paulo Dybala skoruðu fyrir Juventus í síðari hálfleik og niðurstaðan því 2-1 sigur gestanna. Fyrri leik liðanna lauk með 2-2 Lesa meira
Foden yngsti Englendingurinn til þess að spila í útsláttakeppni Meistaradeildarinnar
433Manchester City og Basel eigast nú við í Meistaradeild Evrópu og er staðan 1-1 þegar um 20. mínútur eru liðnar af leiknum. Gabriel Jesus kom City yfir á 8. mínútu en Mohamed Elyounoussi jafnaði metin fyrir gestina á 16. mínútu og staðan því 1-1. Phil Foden er í byrjunarliði City í kvöld en hann er Lesa meira
Þetta er leikmaðurinn sem stuðningsmenn United vilja alls ekki sjá í byrjunarliðinu gegn Liverpool
433Manchester United tekur á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. United situr sem stendur í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 62 stig á meðan Liverpool er í þriðja sætinu með 60 stig. Níu umferðir eru eftir af tímabilinu en það er hart barist um Meistaradeildarsæti á Englandi þessa dagana og situr Tottenham sem Lesa meira
Winston Reid frá út tímabilið
433Winston Reid, varnarmaður West Ham mun missa af restinni af tímabilinu en þetta var tilkynnt í dag. Reid meiddist illa í leik West Ham og Swansea um helgina en leiknum lauk með 4-1 sigri Swansea. Varnarmaðurinn rotaðist í leiknum og snéri illa upp á hnéð á sér og nú er ljóst að hann mun ekki Lesa meira
Miðjumaður Liverpool varpar ljósi á framtíð sína
433Emre Can, miðjumaður Liverpool hefur verið sterklega orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu. Samningur hans við félagið rennur út í sumar og hefur hann m.a verið sterklega orðaður við Juventus á Ítalíu. Can hefur verið frábær fyrir Liverpool í undanförnum leikjum og vilja margir stuðningsmenn félagsins að klúbburinn geri allt til þess að halda Lesa meira