Hodgson: Munum ekki taka neina áhættu með Zaha
433Roy Hodgson ætlar sér ekki að taka neina áhættu með Wilfried Zaha. Zaha meiddist illa fyrr á leiktíðinni en snéri aftur til æfinga í vikunni. „Endurhæfing hans hefur vægast sagt gengið ótrúlega,“ sagði Hogdson. „Hann er einn af okkar lykilmönnum en við munum ekki taka neina áhættu með hann,“ sagði hann að lokum.
Loris: Núna er það deildin sem skiptir máli
433Hugo Lloris, markmaður Tottenham segir að liðið muni nú einbeita sér að ensku úrvalsdeildinni. Tottenham féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni eftir tap gegn Juventus. „Við munum núna einbeita okkur að ensku úrvalsdeildinni og FA-bikarnum,“ sagði Lloris. „Markmiðið er að ná Meistaradeildarsæti og reyna að endurtaka leikinn á næsta ári,“ sagði hann að lokum.
Fyrrum leikmaður Liverpool telur að Sanchez muni aldrei slá í gegn hjá United
433Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool hefur enga trú á því að Alexis Sanchez muni slá í gegn hjá Manchester United. Sanchez kom til félagsins í janúarglugganum í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan og er í dag launahæsti leikmaður liðsins. Hann hefur hins vegar ekki farið af stað með þeim látum sem fólk átti von á og Lesa meira
Zaha byrjaður að æfa og gæti spilað gegn Chelsea
433Wilfried Zaha, sóknarmaður Crystal Palace er byrjaður að æfa með liðinu á nýjan leik. Zaha meiddist illa og í fyrstu var talið að hann myndi missa af restinni af tímabilinu. Roy Hodgson, stjóri liðsins staðfesti hins vegar að endurhæfing hans hefði gengið lygilega vel og hann gæti nú spilað um helgina. Chelsea tekur á móti Lesa meira
Arsene Wenger: Gríðarlega mikilvægt eftir hörmungar viku
433AC Milan tók á móti Arsenal í dag í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Það voru þeir Henrikh Mkhitaryan og Aaron Ramsey sem skoruðu mörk Arsenal í dag en þau komu bæði í fyrri hálfleik og enska liðið því í frábærum málum fyrir seinni leikinn eftir Lesa meira
Ozil hefur nú átt beinan þátt í 100 mörkum fyrir Arsenal
433AC Milan og Arsenal eigast nú við í Evrópudeildinni og var síðari hálfleikurinn að hefjast. Staðan er 2-0 fyrir Arsenal og voru það þeir Henrikh Mkhitaryan og Aaron Ramsey sem skoruðu mörkin í fyrri hálfleik. Mesut Ozil lagði upp bæði mörkin og hefur hann nú komið að 100 mörkum fyrir félagið síðan hann kom til Lesa meira
Gabriel Jesus er skíthræddur þessa dagana
433Gabriel Jesus, framherji Manchester City er skíthræddur þessa dagana að eigin sögn. Hann var í byrjunarliði City í gær í Meistaradeildinni gegn Basel og skoraði eina mark liðsins í 1-2 tapi. Hann var í byrjunarliðinu í fyrsta sinn á þessu ári en hann hefur verið afar óheppinn með meiðsli síðan hann kom til félagsins. „Þegar Lesa meira
Þetta eru óskamótherjar Firmino í Meistaradeildinni
433Liverpool er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir öruggan sigur á Porto í 16-liða úrslitunum. Fyrri leik liðanna lauk með 5-0 sigri Liverpool í Portúgal en liðið gerðu svo markalaust jafntefli á Anfield í síðari leiknum og Liverpool fer því áfram, samanlagt 5-0. Roberto Firmino er með nokkuð sérstakan óskamótherja í 8-liða úrslitunum en Lesa meira
Lukaku útskýrir af hverju Mourinho velur hann alltaf í byrjunarliðið
433Romelu Lukaku, framherji Manchester United hefur verið talsvert gagnrýndur fyrir sína frammistöðu á þessari leiktíð. Þrátt fyrir það hefur hann skorað 14 mörk og lagt upp önnur 6 í 28 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Þá hefur hann skorað 22 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni en hann hefur byrjað alla leiki liðsins Lesa meira
Mynd: Mourinho fékk sér kaffi í Nemanja Matic Lounge
433Nemanja Matic miðjumaður Manchester United er maðurinn í klefanum hjá liðinu þesas dagana. Matic skoraði sigurmark í uppbótartíma gegn Crystal Palace á mánudag. Létt er yfir Matic eftir markið en United mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Í búningsklefa United er búið að setja upp Nemanja Matic Lounge þar sem menn geta haft það Lesa meira