fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Enski boltinn

Virgil van Dijk: Ég hefði átt að gera betur í seinna markinu

Virgil van Dijk: Ég hefði átt að gera betur í seinna markinu

433
10.03.2018

Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Marcus Rashford sem skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en sjálfsmark frá Eric Bailly reyndist eina mark Liverpool í dag. Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool var svekktur með tapið og ósáttur með sjálfan Lesa meira

Einkunnir úr leik United og Liverpool – Leikmenn gestanna slakir

Einkunnir úr leik United og Liverpool – Leikmenn gestanna slakir

433
10.03.2018

Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Marcus Rashford sem skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en sjálfsmark frá Eric Bailly reyndist eina mark Liverpool í dag. Einkunnir úr leiknum frá Mirror má sjá hér fyrir neðan. United: De Gea Lesa meira

Jurgen Klopp: Þetta var klárt víti

Jurgen Klopp: Þetta var klárt víti

433
10.03.2018

Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Marcus Rashford sem skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en sjálfsmark frá Eric Bailly reyndist eina mark Liverpool í dag. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var svekktur með að fá ekkert út úr leiknum Lesa meira

Mynd: Frábær viðbrögð Lukaku þegar Rashford skoraði annað mark United

Mynd: Frábær viðbrögð Lukaku þegar Rashford skoraði annað mark United

433
10.03.2018

Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það var Marcus Rashford sem kom heimamönnum yfir strax á 14. mínútu og hann var svo aftur á ferðinni, tíu mínútum síðar og staðan því 2-0 í hálfleik. Eric Bailly skoraði sjálfsmark um miðjan síðari hálfleikinn Lesa meira

Byrjunarlið West Ham og Burnley – Jóhann Berg á sínum stað

Byrjunarlið West Ham og Burnley – Jóhann Berg á sínum stað

433
10.03.2018

West Ham tekur á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 15:00 og eru byrjunarliðin klár. West Ham hefur ekki verið að spila vel í undanförnum leikjum en liðið situr í fjórtánda sæti deildarinnar með 30 stig, þremur stigum frá fallsæti. Burnley hefur komið mikið á óvart á þessari leiktíð en liðið er í Lesa meira

Myndbönd: Rashford með tvö í fyrri hálfleik gegn Liverpool

Myndbönd: Rashford með tvö í fyrri hálfleik gegn Liverpool

433
10.03.2018

Manchester United og Liverpool eigast nú við í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford og er staðan 2-0 fyrir heimamenn þegar fyrri hálfleik var að ljúka. Það var Marcus Rashford sem kom United yfir strax á 14. mínútu en hann fór ansi illa með Trent Alexander-Arnold í aðdraganda marksins. Rashford var svo aftur á ferðinni, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Umpólun Snorra?