fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Enski boltinn

Geggjað mark Birkis í sigri Villa

Geggjað mark Birkis í sigri Villa

433
03.04.2018

Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa er liðið mætti gegn Reading á heimavelli í Championship deildinni í kvöld Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahópi Reading vegna meiðsla. Birkir leikur sem varnarsinnaður miðjumaður en hann kom liðinu yfir í upphafi síðari hálfleik. Boltinn datt þá fyrir Birki fyrir utan teiginn og hamraði hann knettinum Lesa meira

Myndband: Geggjað mark Birkis Bjarnasonar í kvöld

Myndband: Geggjað mark Birkis Bjarnasonar í kvöld

433
03.04.2018

Birkir Bjarnason er í byrjunarliði Aston Villa er liðið leikur gegn Reading á heimavelli í Championship deildinni. Jón Daði Böðvarsson er ekki í leikmannahópi Reading vegna meiðsla. Birkir leikur sem varnarsinnaður miðjumaður en hann kom liðinu yfir í upphafi síðari hálfleik. Boltinn datt þá fyrir Birki fyrir utan teiginn og hamraði hann knettinum i netið. Lesa meira

Liverpool borgaði umboðsmönnum mest – Chelsea í öðru sæti

Liverpool borgaði umboðsmönnum mest – Chelsea í öðru sæti

433
03.04.2018

Frá febrúar árið 2017 út janúar 2018 greiddi Liverpool umboðsmönnum knattspyrnumanna hæstu upphæðina. Samtals greiddi Liverpool umboðsmönnum meira en 26 milljónir punda. Þar kemur inn salan á Philippe Coutinho, kaupin á Virgil van Dijk og fleira í þeim dúr. Chelsea fylgir þar fast á eftir með rúmar 25 milljónir punda í greiðslur til umboðsmanna. Manchester Lesa meira

Aguero ekki með gegn Liverpool

Aguero ekki með gegn Liverpool

433
03.04.2018

Manchester City verður án Kun Aguero er liðið heimsækkir Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun. Aguero hefur verið fjarverandi í síðustu leikjum en meiðsli angra hann í hné. ,,Kun er betri en áður en eftir samtal við lækna liðsins kom í ljós að hann finnur aðeins til ennþá,“ sagði Pep Guardiola stjóri City. Lesa meira

Segir að De Bruyne eigi að vinna verðlaunin frekar en Salah

Segir að De Bruyne eigi að vinna verðlaunin frekar en Salah

433
03.04.2018

Shay Given fyrrum markvörður segir að í sínu huga sé Kevin de Bruyne besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Flestir telja að hann eða Mohamed Salah fái verðlaunin en Given myndi velja De Bruyne. ,,Það er ekki hægt að segja nógu mikið um hversu góður De Bruyne hefur verið,“ sagði Given. ,,Hann er liðsmaður, hvað hann gerir Lesa meira

Þessir níu leikmenn gætu farið frá Chelsea í sumar

Þessir níu leikmenn gætu farið frá Chelsea í sumar

433
03.04.2018

Telegraph fjallar um það að ef Chelsea mistekst að komast í Meistaradeildina að ári að þá gætu margir leikmenn farið frá félaginu. Telegraph segir að níu leikmenn gætu stigið skrefið og farið frá Chelsea. Tap gegn Tottenham í gær setur Chelsea í mjög erfiða stöðu. Liðið er átta stigum frá Meistaradeildarsæti með sjö leiki eftir. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af