McTominay valinn í skoska landsliðið
433Scott McTominay hefur verið valinn í skoska landsliðið en þetta var tilkynnt á dögunum. Hann verður í hópnum sem mætir Kosta Ríka og Ungverjalandi í vináttuleikjum í mars. McTominay er fæddur á Englandi en á skoskan föður og er því gjaldgengur í bæði landslið. Hann valdi að spila fyrir skoska landsliðið en bæði Jose Mourinho Lesa meira
Harry Kane fer í frekari rannsóknir á miðvikudaginn
433Harry Kane, framherji Tottenham meiddist um helgina í 4-1 sigri liðsins á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Kane lenti í harkalegu samstuði við Asmir Begovic, markmann Bournemouth en reyndi að halda leik áfram. Hann þurfti hins vegar að játa sig sigraðan og var skipt af velli á 34. mínútu fyrir Erik Lamela. Kane yfirgaf svo Vitality Lesa meira
Mourinho hraunar yfir Frank de Boer og segir hann versta stjóra í sögu úrvalsdeildarinnar
433Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Marcus Rashford, sóknarmaður United skoraði bæði mörk United í leiknum en hann hefur fengið lítið að spila að undanförnu og nýtti hann tækifærið sitt vel. Frank de Boer, fyrrum stjóri Crystal Palace lét hafa það eftir Lesa meira
Þrjú lið sögði vilja kaupa Jóhann á 20 milljónir punda í sumar
433Samkvæmt enskum götublöðum verður Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley eftirsóttur biti í sumar. Sagt er að Newcastle, Leicester og Southampton hafi öll tekið eftir góðri frammistöðu Jóhanns. Þau eru öll sögð hafa áhuga á að kaupa Jóhann frá Burnley í sumar en hann er á sínu öðru tímabili á Turf Moor. Jóhann hefur verið frábær Lesa meira
Myndband: Carragher barðist við tárin – Sér eftir hrákunni
433Jamie Carragher sérræðingur Sky Sports verður ekki í MNF þættinum á Sky í kvöld eftir að hafa hrækt á 14 ára stelpu. Danska sjónvarpið er einnig hætt við að hafa Carragher með sér á morgun þegar Manchester United mætir Sevilla. Carragher verður ekki á dagskrá næstu vikurnar samkvæmt yfirlýsingu Sky. Sky Sports íhugar að reka Lesa meira
Pogba æfði í dag – Gæti spilað á morgun
433Paul Pogba miðjumaður Manchester United var mættur á æfingu liðsins í dag. Pogba spilaði ekki með United gegn Liverpool á laugardag vegna meiðsla. Hann meiddist á föstudag en meiðslin virðast þó ekki vera alvarleg. Pogba kom seint út á æfingu í dag en var með. ,,Hann æfði eftir að þið fóruð,“ sagði Jose Mourinho stjóri Lesa meira
Carragher kippt af dagskrá í kvöld – Líka á morgun
433Jamie Carragher sérræðingur Sky Sports verður ekki í MNF þættinum á Sky í kvöld eftir að hafa hrækt á 14 ára stelpu. Danska sjónvarpið er einnig hætt við að hafa Carragher með sér á morgun þegar Manchester United mætir Sevilla. Carragher verður ekki á dagskrá næstu vikurnar samkvæmt yfirlýsingu Sky. Sky Sports íhugar að reka Lesa meira
Lið helgarinnar í enska – Þrír frá United
433Manchester United vann 2-1 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina en níu leikir fóru fram um helgina. United á þrjá leikmenn í liði helgarinnar sem BBC velur. Burnley vann geggjaðan sigur á West Ham og Arsenal og Tottenham unnu góða sigra. Everton vann sigur á Brighton þar sem Gylfi Þór Sigurðsson meiddist. Lið Lesa meira
Líkur á að West Ham muni leika á tómum velli
433West Ham tók á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna. Það voru þeir Ashley Barnes og Chris Wood sem skoruðu mörk Burnley um helgina en West Ham er nú í slæmum málum í sextánda sæti deildarinnar með 30 stig, þremur stigum frá fallsæti. Stuðningsmenn West Ham eru Lesa meira
,,Sagði að Jóhann Berg myndi ekki meika það í efstu deild“
433Ólafur Kristjánsson þjálfari FH segir að aðstoðarmaður Roy Hodgson hjá enska landsliðinu árið 2016 hafi ekki haft mikla trú á Jóhanni Berg Guðmundssyni. Ólafur var að leikgreina fyrir íslenska liðið sem vann England svo á EM. Jóhann lék þá með Charlton en gekk í raðir Burnley í ensku úrvalsdeildinni eftir EM. Jóhann hefur stimplað sig Lesa meira