fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Enski boltinn

Byrjunarlið Arsenal og AC Milan

Byrjunarlið Arsenal og AC Milan

433
15.03.2018

Arsenal tekur á móti AC Milan í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Arsenal vann fyrri leikinn á Ítalíu 0-2 og er því í frábæri stöðu. Arsene Wenger stillir upp sínu sterkasta liði fyrir utan Petr Cech. Liðin eru hér að neðan. Arsenal: Ospina; Bellerin, Mustafi, Koscielny, Monreal; Ramsey, Xhaka, Wilshere; Lesa meira

Mynd: Eric Cantona á Íslandi

Mynd: Eric Cantona á Íslandi

433
15.03.2018

Eric Cantona fyrrum leikmaður Manchester United er mættur til landsins og heimsótti meðal annars Ölver í dag. Cantona ku vera hér á landi til að gera sjónvarpsþætti fyrir Eurosport. Elvar Geir Magnússon ritstjóri Fótbolta.net birti mynd af Cantona á Twitter. Cantona var goðsögn hjá Manchester United þegar hann lék með félaginu. Stórstjörnur eru duglegar að Lesa meira

Aaron Ramsey á leið í aðgerð

Aaron Ramsey á leið í aðgerð

433
15.03.2018

Aaron Ramsey miðjumaður Arsenal er á leið í litla aðgerð sem mun halda honum frá keppni í nokkrar vikur. Ramsey var ekki valinn í landsliðshóp Wales sem heldur til Kína í næstu viku. Hann gæti þó spilað með Arsenal í kvöld gegn AC Milan í Evrópudeilinni en aðgerðin er ekki stór. ,,Við höfum rætt við Lesa meira

Myndband: Lögreglan barði stuningsmenn Chelsea

Myndband: Lögreglan barði stuningsmenn Chelsea

433
15.03.2018

Chelsea hefur hafið rannsókn á því hvers vegna lögreglan á Spáni beitti stuðningsmenn félagsins ofbeldi í gær. Fyrir leikinn kvörtuðu stuðningsmenn Chelsea eftir að lögreglan réðst á þá. Árásin var að mati stuðningsmanna Chelsea án ástæðu, þeir segjast ekkert hafa gert. Barcelona vann 3-0 sigur á Chelsea í gær og fór áfram í átta liða Lesa meira

Leikmenn United hættu við glaðan dag eftir tap gegn Sevilla

Leikmenn United hættu við glaðan dag eftir tap gegn Sevilla

433
15.03.2018

Leikmenn Manchester United höfðu planað að skella sér á Cheltenham veðreiðarnar í vikunni. Þær eru afar vinsælar. United féll úr leik í Meistaradeildinni á þriðjudag en eftir tapið var hætt við að fara. Leikmenn United töldu það ekki rétt að vera að gera sér glaðan dag eftir svona slæmt tap. United féll úr leik gegn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af