fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Enski boltinn

Gary Neville útskýrir hvernig Pogba getur snúið við blaðinu á Old Trafford

Gary Neville útskýrir hvernig Pogba getur snúið við blaðinu á Old Trafford

433
21.03.2018

Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United telur að Paul Pogba, miðjumaður félagsins eigi ennþá framtíð hjá klúbbnum. Pogba hefur ekki átt fast sæti í liði United í undanförnum leikjum en Jose Mourinho virðist ekki hafa mikla trú á honum þessa dagana. Miðjumaðurinn er ósáttur með lítinn spilatíma en miklar vonir voru bundnar við hann þegar Lesa meira

Miðjumaður Liverpool fékk slæma magakveisu og léttist um nokkur kíló

Miðjumaður Liverpool fékk slæma magakveisu og léttist um nokkur kíló

433
21.03.2018

Georginio Wijnaldum, miðjumaður Liverpool fékk slæma magakveisu í síðasta mánuði sem hélt honum frá keppni í nokkrar vikur. Leikmaðurinn léttist um nokkur kíló og var mjög veikburða á tímabili sem gerði það að verkum að hann datt úr leikformi. Hann hefur verið að snúa aftur í byrjunarlið Liverpool en hann var sem dæmi magnaður í Lesa meira

Sanchez með áhugaverð ummæli um eigin spilamennsku hjá United

Sanchez með áhugaverð ummæli um eigin spilamennsku hjá United

433
21.03.2018

Alexis Sanchez, sóknarmaður Manchester United gekk til liðs við félagið í janúarglugganum. Hann kom til félagsins frá Arsenal í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan en Sanchez hefur ekki staðið undir væntingum. Sanchez er launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar en hann hefur einungis skorað eitt mark fyrir félagið síðan hann kom í janúar. „Ég geri miklar kröfur til Lesa meira

Fyrrum leikmaður Liverpool drullar yfir stemninguna á Etihad

Fyrrum leikmaður Liverpool drullar yfir stemninguna á Etihad

433
21.03.2018

John Aldridge, fyrrum leikmaður Liverpool segir að leikmenn liðsins eigi að vera bjartsýnir fyrir leikina gegn City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin mætast í 8-liða úrslitum keppninnar eins og áður sagði en City er eitt af þeim liðum sem þykir líklegast til þess að vinna keppnina. Fyrri leikur liðanna fer fram þann 3. apríl næstkomandi Lesa meira

Myndir: Leikmenn Englands máta jakkaföt fyrir HM

Myndir: Leikmenn Englands máta jakkaföt fyrir HM

433
21.03.2018

Leikmenn enska landsliðsins voru að máta jakkafötin sín fyrir Heimsmeistaramótið í gær. Öll lið mæta til leiks í jakkafötum en íslenska liðið gerði slíkt hið sama í gær. Enskir leikmenn klæðast jakkafötum frá Marks and Spencer en íslenska liðið fær föt frá Herragarðinum. Fötin verða sérsaumuð á ensku leikmennina og því voru þeir látnir máta Lesa meira

Emre Can segir að hann geti spilað fyrir stórt félag á næstu leiktíð

Emre Can segir að hann geti spilað fyrir stórt félag á næstu leiktíð

433
21.03.2018

Emre Can miðjumaður Liverpool virðist vera á förum frá félaginu í sumar og það frítt Þýski miðjumaðurinn er án samnings í sumar og hefur ekki viljað krota undir nýjan samning. ,,Ég hef sjálfstraust til að segja að á næstu leitkíð get ég spilað fyrir mjög stórt félag,“ sagði Can. ,,Gæti ég komið heim til Þýskalands? Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af