fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Enski boltinn

James Milner loksins mættur á Twitter – Fyrsta færslan sló í gegn

James Milner loksins mættur á Twitter – Fyrsta færslan sló í gegn

433
23.03.2018

James Milner, miðjumaður Liverpool er mættur á Twitter en hann skráði sig á samskiptamiðilinn í vikunni í fyrsta sinn. Venjulega er það ekki fréttnæmt þegar knattspyrnumenn skrá sig á samskiptamiðilinn en Milner er þó undantekning. Í mörg ár hefur verið til grín reikningur í nafni kappans sem heitir „Boring James Milner“ eða „Leiðinlegur James Milner“ Lesa meira

Spáir því að Anfield muni nötra þegar City mætir í heimsókn

Spáir því að Anfield muni nötra þegar City mætir í heimsókn

433
23.03.2018

Liverpool tekur á móti Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þann 3. apríl næstkomandi. Mikil eftirvænting ríkir fyrir leiknum en síðari leikur liðanna fer fram þann 10. apríl á Etihad. John Aldridge, fyrrum fyrirliði Liverpool spáir því að það verði erfitt fyrir leikmenn City að mæta á Anfield. Hann reiknar með því að völlurinn muni Lesa meira

Van der Vaart: Real Madrid eina liðið sem getur stoppað City

Van der Vaart: Real Madrid eina liðið sem getur stoppað City

433
23.03.2018

Rafael van der Vaart telur að Real Madrid sé eina liðið sem getur stoppað Manchester City í Meistaradeildinni. City hefur verið í ótrúlegu formi á þessari leiktíð og er nánast búið að tryggja sér sigur í ensku úrvalsdeildinni. „Madrid er frábært félag með magnaða leikmenn innanborð,“ sagði Van der Vaart. „Ef eitthvað lið getur stoppað Lesa meira

Deschamps: Pogba hefur ekki glatað hæfileikum sínum

Deschamps: Pogba hefur ekki glatað hæfileikum sínum

433
23.03.2018

Didier Deschamps, þjálfar franska landsliðsins hefur ennþá trú á Paul Pogba. Pogba hefur ekki átt fast sæti í liði Manchester United að undanförnu og hefur verið talsvert gagnrýndur fyrir sína frammistöðu. „Hann er að ganga í gegnum erfiða tíma hjá Manchester United,“ sagði þjálfarinn. „Það þýðir samt ekki að hann hafi glatað hæfileikum sínum, hann Lesa meira

Sanchez með áhugaverða færslu á Instagram – Andlega búinn á því

Sanchez með áhugaverða færslu á Instagram – Andlega búinn á því

433
22.03.2018

Alexis Sanchez, sóknarmaður Manchester United gekk til liðs við félagið í janúar. Hann kom í skiptum fyir Henrikh Mkhitaryan sem gekk til liðs við Arsenal en Sanchez er í dag launahæsti leikmaður deildarinnar. Hann hefur ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans í upphafi og byrjaði hann á bekknum í síðasta leik Lesa meira

Fullyrt að Pogba byrja á bekknum gegn Kólumbíu

Fullyrt að Pogba byrja á bekknum gegn Kólumbíu

433
22.03.2018

Frakkland tekur á móti Kólumbíu í vináttuleik á morgun en leikurinn hefst klukkan 20:00 að íslenskum tíma. Franskir fjölmiðlar fullyrða það í kvöld að Paul Pogba, miðjumaður Manchester United muni byrja á bekknum í leiknum. Pogba hefur ekki átt fast sæti í liði Manchester United að undanförnu og hefur ekki verið í byrjunarliðinu í síðustu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Eiður og Vicente í KR