Segir að Liverpool verði að vinna Meistaradeildina ef mörkin hans Salah eigi að telja
433Ian Rush, fyrrum framherji Liverpool er afar hrifinn af Mohamed Salah, sóknarmanni liðsins. Salah hefur verið magnaður á þessari leiktíð og er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 28 mörk. Þá hefur hann skorað 36 mörk á tímabilinu og nálgast hann metið hans Rush sem skoraði 47 mörk fyrir Liverpool, tímabilið 1983 til 1984. „Stærsti munurinn Lesa meira
United með tilboð í sóknarmann Juventus?
433Manchester United ætlar að leggja fram tilboð í Douglas Costa í sumar en það er Mirror sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn spilar í dag með Juventus á Ítalíu en verðmiðinn á honum er í kringum 40 milljónir punda. Hann er samningsbundinn Bayern Munich í Þýskalandi en þýska félagið er opið fyrir því að selja hann Lesa meira
Leikmenn United voru pirraðir á Sanchez gegn Sevilla – Létu hann heyra það í hálfleik
433Manchester United féll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í síðustu viku eftir 1-2 tap gegn Sevilla. Alexis Sanchez var í byrjunarliði United í leiknum en átti ekki góðan leik, líkt og aðrir leikmenn liðsins. Mirror greinir frá því í dag að margir leikmenn liðsins hafi verið pirraðir á Sanchez í hálfleik og látið hann Lesa meira
Sóknarmaður City vill ekki láta bera sig saman við Messi og Ronaldo
433Kevin de Bruyne, sóknarmaður Manchester City vill ekki láta bera sig saman við þá Lionel Messi og Cristano Ronaldo. De Bruyne hefur verið magnaður fyrir City á þessari leiktíð en þeir Messi og Ronaldo eru bestu knattspyrnumenn heims í dag. Pep Guardiola, stjóri hans hjá City vill meina að De Bruyne sé kominn á sama Lesa meira
Níu leikmenn sem gætu yfirgefið Arsenal í sumar
433Arsenal hefur ekki staðið undir væntingum á þessari leiktíð. Liðið situr sem stendur í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 48 stig, 8 stigum á eftir Chelsea sem er í fimmta sætinu og 13 stigum á eftir Tottenham sem er í fjórða sæti deildarinnar. Það virðist því allt stefna í að Arsenal verði ekki í Meistaradeildinni Lesa meira
Gerrard hefur hringt í fyrrum knattspyrnustjóra sína og beðið þá afsökunar
433Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool stýrir í dag U18 ára liði félagsins. Hann hefur gert fína hluti með liðið og þá er U19 ára lið félagsins komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar ungmennaliða. Gerrad segist vera duglegur að hringja í Jurgen Klopp, stjóra Liverpool og fá ráð hjá honum en hann segir það sé mikill munur Lesa meira
Segir að Guardiola muni eiga stóran þátt í því ef Belgar vinna HM
433Kevin de Bruyne, sóknarmaður Manchester City er afar sáttur með stjóra sinn hjá félaginu, Pep Guardiola. De Bruyne hefur verið magnaður á þessari leiktíð og hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Miklar vonir eru bundnar við Belga á HM í sumar og telja margir að liðið geti farið alla leið og unnið keppnina. „Það Lesa meira
Pique með áhugaverð ummæli um Sir Alex Ferguson
433Gerard Pique, varnarmaður Barcelona segist standa í miklli þakkarskuld við Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Manchester United. Pique spilaði með United á árunum 2004-2008 en snéri aftur til Barcelona árið 2008 þar sem að hann er uppalinn. Hjá Barcelona hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna sem knattspyrnumaður og líka með spænska landsliðinu Lesa meira
Paul Clement ráðinn stjóri Reading
433Paul Clement hefur verið ráðinn stjóri Reading en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Hann tekur við liðinu af Jaap Staam sem var látinn taka pokann sinn í vikunni eftir slæmt gengi á tímabilinu. Clement stýrði Swansea fyrir áramót en var rekinn frá félaginu í desember á síðasta ári. Jón Daði Böðvarsson spilar með Lesa meira
Eric Bailly sagði Zlatan að fara til fjandans eftir að hann kvaddi United
433Manchester United hefur rift samningi sínum við Zlatan Ibrahimovic en þetta var tilkynnt í gærdag. Zlatan er að ganga til liðs við LA Galaxy sem spilar í bandarísku MLS-deildinni. Hann var magnaður á sínu fyrsta tímabili með félaginu en hann hefur lítið sem ekkert spilað með liðinu á þessari leiktíð vegna meiðsla. Zlatan setti inn Lesa meira