Byrjunarlið City og Watford – De Bruyne byrjar
433Manchester City tekur á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 20:00 og eru byrjunarliðin klár. City er sem fyrr á toppi deildarinnar með 59 stig og hefur 12 stiga forskot á Manchester United sem er í öðru sætinu en liðið missteig sig í síðustu umferð gegn Crystal Palace. Watford hefur gengið skelfilega í Lesa meira
Byrjunarlið Swansea og Tottenham – Llorente byrjar
433Swansea tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár. Swansea er í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 16 stig, 3 stigum frá öruggu sæti en liðið vann góðan 2-1 sigur á Watford í síðustu umferð. Tottenham er sem stendur í sjötta sæti deildarinnar með 37 stig en getur Lesa meira
Liverpool þarf að bíða eftir Keita
433Naby Keita, miðjumaður RB Leipzig mun ekki ganga til liðs við Liverpool í janúarglugganum en þetta staðfesti stjórnarformaður félagsins í dag. Miðjumaðurinn öflugi mun ganga til liðs við Liverpool, næsta sumar en enska félagið borgar 55 milljónir punda fyrir hann. Orðrómar hafa verið uppi um það að Keita myndi fara til Englands í janúar en Lesa meira
Gömul ummæli Ferguson um Jesse Lingard vekja mikla athygli
433Jesse Lingard, sóknarmaður Manchester United hefur verið öflugur í síðustu leikjum. Hann var á skotskónum í 2-0 sigri liðsins gegn Everton um helgina og þá tryggði hann liðinu m.a sigur gegn Arsenal í byrjun desember. Lingard er ekki allra og stuðningsmenn United hafa verið duglegir að gagnrýna leikmanninn, undanfarin ár en þrátt fyrir það hefur Lesa meira
Chelsea að fá tvo lykilmenn Juventus?
433Antonio Conte, stjóri Chelsea vill styrkja leikmannahópinn hjá sér í janúarglugganum. Stjórinn greindi frá því að enginn leikmaður fengi að yfirgefa félagið í glugganum en Chelsea er í þriðja sæti deildarinnar með 45 stig, 14 stigum á eftir Manchester City. Samkvæmt fréttum á Ítalíu vill Conte fá tvo leikmenn frá fyrrum félagi sínu, Juventus en Lesa meira
Terence Kongolo til Huddersfield á láni
433Terence Kongolo er gengin til liðs við Huddersfield en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Hann skrifar undir lánssamning sem gildir út tímabilið en hann kemur til liðsins frá Monaco. Þessi 23 ára gamli varnarmaður hefur komið við sögu í sex leikjum með Monaco á þessari leiktíð og staðið sig vel, þegar að hann Lesa meira
Ekkert tilboð borist í Philippe Coutinho
433Barcelona hefur ekki lagt fram tilboð í Philippe Coutinho, sóknarmann Liverpool en það er Liverpool Echo sem greinir frá þessu í dag. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Barcelona, undanfarna mánuðu en félagið lagði fram þrjú tilboð í hann, síðasta sumar. Liverpool hafnaði þeim öllum en spænskir fjölmiðlar hafa greint frá því, undanfarnar vikur að Lesa meira
Fimm lykilmenn Arsenal gætu misst af leiknum gegn Chelsea
433Arsenal tekur á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun klukkan 19:45. Arsenal verður að vinna til þess að halda í við toppliðin en liðið er sem stendur í fimmta sæti deildarinnar með 38 stig, 6 stigum á eftir Liverpool. Chelsea er í þriðja sætinu með 45 stig, 2 stigum á eftir Manchester United Lesa meira
Stoke íhugar að reka Mark Hughes
433Mark Hughes, stjóri Stoke City er ansi valtur í sessi þessa dagana. Lítið sem ekkert hefur gengið upp hjá liðinu á þessari leiktíð en Stoke er í sextánda sæti deildarinnar með 20 stig, tveimur stigum frá fallsæti. Forráðamenn Stoke hittust í dag og ræddu stöðu stjórans en það er Sky Sports sem greinir frá þessu. Lesa meira
Segir að sóknarmaður Tottenham eigi að fá fleiri fyrirsagnir
433Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham segir að Song Heung-Min sé ekki að fá það hrós sem hann á skilið. Harry Kane, framherji liðsins hefur verið afar duglegur að skora fyrir félagið í undanförum leikjum og hefur þar af leiðandi stolið fyrirsögnunum eftir leiki liðsins. Stjórinn er hins vegar afar ánægður með Son sem hefur átt þátt Lesa meira