Parish: Zaha er ekki leikari
433Steve Parish, stjórnarformaður Crystal Palace segir að Wilfried Zaha sé ekki leikari á vellinum. Zaha hefur verið sakaður um að fara auðveldlega niður en Parish er ekki sammála því. „Þetta eru bara samsæri gegn Zaha,“ sagði Parish. „Ég veit ekki hvaðan þessir orðrómar koma en hann dýfir sér ekki viljandi,“ sagði hann að lokum.
Gabriel Jesus frá í nokkrar vikur
433Gabriel Jesus, framherji Manchester City verður frá í fjórar til sex vikur en þetta staðfesti Pep Guardiola í kvöld. Jesus þurfti að yfirgefa völlinn eftir 20. mínútna leik gegn Crystal Palace um helgina en hann er með sködduð liðbönd. Guardiola er ekki sáttur með leikjaálagið á Englandi þessa dagana og sagði m.a eftir sigur liðsins Lesa meira
Pep Guardiola: Við erum að drepa leikmennina
433Manchester City tók á móti Watford í kvöld í ensku úrvalsdeildinni en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Raheem Sterling kom City yfir eftir 38. sekúndur og Christian Kabasele skoraði svo sjálfsmark, 12. mínútum síðar og staðan því 2-0 í hálfleik. Sergio Aguero kom City í 3-0 á 63. mínútu áður en Andre Gray minnkaði Lesa meira
Mauricio Pochettino: Erfitt að spila fótbolta við svona aðstæður
433Swansea tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Fernando Llorente kom Tottenham yfir um miðjan fyrri hálfleikinn og staðan því 1-0 í leikhléi. Dele Alli gerði svo útum leikinn með marki á 88. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir Tottenham. Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham var að Lesa meira
Jón Daði kom ekki við sögu í tapi Reading
433Reading tók á móti Birmingham í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Jacques Maghoma kom gestunum yfir strax á 24. mínútu áður en Sam Gallagher bætti öðru marki Birmingham við á 64. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir gestina. Jón Daði Böðvarsson sat allan tímann á varamannabekk heimamanna í Lesa meira
City með þægilegan sigur á Watford
433Manchester City 3 – 0 Watford 1-0 Raheem Sterling (1′) 2-0 Christian Kabasele (sjálfsmark 13′) 3-0 Sergio Aguero (63′) 3-1 Andre Gray (82′) Manchester City tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Raheem Sterling kom City yfir eftir 38. sekúndur og Christian Kabasele skoraði svo sjálfsmark, Lesa meira
Tottenham ekki í vandræðum með Swansea – Andy Carroll hetja West Ham
433Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Fernando Llorente og Dele Alli voru á skotskónum í þægilegum 2-0 sigri Tottenham á Swansea og þá vann West Ham 2-1 sigur á WBA. Crystal Palace vann svo afar mikilvægan sigur á Southampton þar sem að Luka Lesa meira
Christian Eriksen: Jesse Lingard var gripinn við framhjáhald
433Jesse Lingard, sóknarmaður Manchester United var gripinn við framhjáhald á dögunum en það eru enskir miðlar sem greina frá þessu. Atvikið átti sér stað eftir 1-2 tap liðsins gegn Manchester United í desember en enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið og hefur það vakið talsverða athygli enda Lingard lofaður maður. Serge Aurier, bakvörður Tottenham Lesa meira
Þetta er eini veikleiki Van Dijk samkvæmt fyrrum njósnara Celtic
433Virgil van Dijk varð á dögunum dýrasti varnarmaður heims þegar Liverpool borgaði Southampton 75 milljónir punda fyrir hann. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en hann var sterklega orðaður við Liverpool, allt síðasta sumar. Neil McGuinnes, fyrrum njósnari hjá Celtic sá Van Dijk spila með Groningen og heillaðist mikið af leikmanninum sem varð til þess Lesa meira
Guardian: Liverpool vill að minnsta kosti 130 milljónir punda fyrir Coutinho
433Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er eftirsóttur af Barcelona. Félagið lagði fram þrjú tilboð í hann, síðasta sumar en Liverpool stóð fast í lappirnar og hafnaði þeim öllum. Guardian greinir frá því í dag að Liverpool vilji fá að minnsta kosti 130 milljónir punda fyrir leikmanninn. Talið er næsta víst að Barcelona muni leggja fram tilboð Lesa meira