fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Enski boltinn

Einkunnir úr leik Arsenal og Chelsea – Courtois og Ozil bestir

Einkunnir úr leik Arsenal og Chelsea – Courtois og Ozil bestir

433
03.01.2018

Arsenal tók á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Jack Wilshere kom Arsenal yfir á 67. mínútu en Eden Hazard jafnaði metin fyrir gestina, fjórum mínútum síðar með marki úr vítaspyrnu. Marcos Alonso kom Chelsea svo yfir á 84. mínútu áður en Hector Bellerin jafnaði metin fyrir Lesa meira

Hraunar yfir Mourinho og segir að hann hafi ekki hundsvit á sögu United

Hraunar yfir Mourinho og segir að hann hafi ekki hundsvit á sögu United

433
03.01.2018

Garth Crooks, sparkspekingur hjá BBC er ekki ánægður með Jose Mourinho, stjóra Manchester United þessa dagana. Stjórinn lét áhugaverð ummæli falla á dögunum þegar að hann sagði að félagið þyrfti að eyða 300 milljónum punda til þess að geta keppt við nágranna sína í Manchester City um enska úrvalsdeildartitilinn. Mourinho hefur eytt háum fjárhæðum síðan Lesa meira

Liverpool ætlar að bjóða Coutinho armbandið og nýjan samning í von um að halda honum

Liverpool ætlar að bjóða Coutinho armbandið og nýjan samning í von um að halda honum

433
03.01.2018

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við brottför frá félaginu. Barcelona hefur áhuga á honum og lagði meðal annars fram þrjú tilboð í hann í sumar en Liverpool hafnaði þeim öllum. Sjálfur vill leikmaðurinn komast til Spánar en Liverpool vill fá að minnsta kosti 130 milljónir punda fyrir hann. Liverpool Echo greini frá því Lesa meira

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ozil og Sanchez byrja

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ozil og Sanchez byrja

433
03.01.2018

Arsenal tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár. Arsenal hefur ekki gengið vel í undanförnum leikjum en liðið situr sem stendur í sjötta sæti deildarinnar með 38 stig og er 6 stigum frá Meistaradeildarsæti. Chelsea er í þriðja sæti deildarinnar með 45 stig, tveimur stigum minna en Lesa meira

Stjóri Barcelona varð pirraður þegar að hann var spurður út í Coutinho

Stjóri Barcelona varð pirraður þegar að hann var spurður út í Coutinho

433
03.01.2018

Ernesto Valverde, stjóri Barcelona var mættur á blaðamannafund í dag þar sem að hann ræddi leik Barcelona og Celta Vigo í spænska Konungsbikarnum. Þar var hann spurður út í Philippe Coutinho, sóknarmann Liverpool en hann hefur verið sterklega orðaður við félagið að undanförnu. Valverde varð pirraður á umræðuefninu og hafði ekki mikinn áhuga á því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af