Byrjunarlið Tottenham og West Ham – Harry Kane byrjar
433Tottenham tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 20:00 og eru byrjunarliðin klár. Tottenham situr sem stendur í fimmta sæti deildarinnar með 44 stig en getur brúað bilið á Liverpool í eitt stig, með sigri í kvöld. West Ham er í slæmum málum í sextánda sæti deildarinnar með 31 stig, einu Lesa meira
WBA íhugar að selja Evans
433WBA íhugar nú að selja Jonny Evans, varnarmann liðsins en það er Mirror sem greinir frá þessu. Manchester City og Manchester United hafa bæði áhuga á leikmanninum sem kom til WBA frá United árið 2015. Evans hefur verið fyrirliði liðsins að undanförnu en ef hann vill ekki framlengja samning sinn við félagið þá er WBA Lesa meira
Allardyce gerir ráð fyrir því að missa Barkley
433Ross Barkley, miðjumaður Everton er að öllum líkindum á förum frá félaginu. Sam Allardyce, stjóri liðsins reiknar með því að Barkley semji við eitthvað af stóru liðunum á Englandi. Hann verður samningslaus í sumar en Barkley snéri aftur til æfinga á dögunum eftir erfið meiðsli. Barkley var nálægt því að ganga til liðs við Chelsea Lesa meira
Konstantinos Mavropanos til Arsenal
433Konstantinos Mavropanos er gengin til liðs við Arsenal en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Kaupverðið er talið vera í kringum 2,2 milljónir punda en hann er tvítugur miðvörður sem hefur vakið mikla athygli. Arsenal mun að öllum líkindum lána hann til Werder Bremen í Þýskalandi en Arsene Wenger, stjóri liðsins sér hann sem Lesa meira
Enska knattspyrnusambandið ætlar að skoða ummæli Wenger eftir leikinn gegn Chelsea
433Arsenal tók á móti Chelsea í gærdag í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Það voru þeir Jack Wilshere og Hector Bellerin sem skoruðu mörk Arsenal í kvöld en Marcos Alonso og Eden Hazard skoruðu fyrir Chelsea. Arsene Wenger, stjóri Arsenal var afar pirraður í leikslok og lét m.a dómara leiksins heyra Lesa meira
Enskir fjölmiðlar veðja á Van Dijk
433Liverpool tekur á móti Everton í enska FA-bikarnum í morgun og er mikil spenna í Bítlaborginni fyrir leiknum. Þeir Mohamed Salah og Philippe Coutinho munu ekki taka þátt í leiknum en þeir eru báðir að glíma við meiðsli. Enskir fjölmiðlar veðja á það að Virgil van Dijk verði í byrjunarliðinu á morgun gegn Everton. Leikurinn Lesa meira
Klopp: Ekkert sem ég segi myndi hjálpa Coutinho
433Jurgen Klopp stjóri Liverpool ætlar ekki að tjá sig um það hvort Philippe Coutinho sé að fara til Barcelona. Klopp segir að ummæli hans myndu ekki hjálpa neinum sem koma að málinu. Coutinho er sagður meiddur þessa dagana en háværar sögur um að hann fari til Barcelona á næstu dögum heyrast nú. ,,Það sem ég Lesa meira
Mourinho: Hef ekki mist ástríðuna þó ég hagi mér ekki eins og trúður
433Jose Mourinho stjóri Manchester United segir það ekki merki um að hann hafi tapað ástríðunni þó hann hagi sér ekki eins og trúður á hliðarlínunni. Mourinho er að margra mati að skjóta lúmskum skotum á Jurgen Klopp og Antonio Conte með þessum ummælum sínum. ,,Þrátt fyrir að ég hagi mér ekki eins og trúður á Lesa meira
Salah og Coutinho ekki með gegn Everton – Van Dijk gæti spilað
433Mohamed Salah og Philippe Coutinho verða ekki með Liverpool gegn Everton í enska bikarnum á morgun. Jurgen Klopp segir að báðir leikmenn séu að glíma við meiðsli. Ekki eru allir vissir um að Coutinho sé meiddur en sögur um félagaskpiti hans til Barcelona fara nú hátt. Þeir voru ekki með gegn Burnley í upphafi árs Lesa meira
Lukaku klár í slaginn á nýjan leik
433Romelu Lukaku framherji Manchester United er klár í slaginn á nýjan leik eftir smávægileg meiðsli. Lukaku meiddist á höfði undir lok árs og var ekki með gegn Everton. Hann er hins vegar klár í slaginn gegn Derby í enska bikarnum á morgun. ,,Romelu er klár í slaginn,“ sagði Jose Mourinho stjóri United. ,,Þetta var ekki Lesa meira