fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Enski boltinn

Salah: Ég vil vinna allt

Salah: Ég vil vinna allt

433
05.01.2018

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool er metnaðarfullur leikmaður. Salah er hungraður í árangur og vonast til þess að vinna marga titla með Liverpool. „Ég hugsa um það á hverjum degi hvað ég vil afreka á ferlinum,“ sagði Salah. „Ég vil vinna allt sem í boði er,“ sagði hann að lokum.

Carvalhal: Styttist í Abraham og Bony

Carvalhal: Styttist í Abraham og Bony

433
05.01.2018

Carlos Carvalhal segir að það styttist í endurkomu Wilfried Bony og Tammy Abraham. Báðir leikmennirnir eru að glíma við meiðsli en Swansea saknar þeirra mikið. „Það styttist í þá, bæði Bony og Abraham,“ sagði stjórinn. „Við söknum þeirra og þeir eru afar mikilvægir fyrir okkur,“ sagði hann að lokum.

Puel: Mahrez er ánægður hjá Leicester

Puel: Mahrez er ánægður hjá Leicester

433
05.01.2018

Claude Puel, stjóri Leicester segir að Riyad Mahrez sé ánægður hjá félaginu. Mahrez hefur verið orðaður við brottför frá Leicester í janúarglugganum. „Ég vil halda bestu leikmönnunum og Mahrez er einn af þeim,“ sagði Puel. „Það er ekkert vandamál, hann er ánægður hjá Leicester,“ sagði hann að lokum.

Mauricio Pochettino: Á venjulegum degi hefðum við unnið 5-1

Mauricio Pochettino: Á venjulegum degi hefðum við unnið 5-1

433
04.01.2018

Tottenham tók á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Tottenham sótti látlaust í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora og staðan því markalaus í leikhléi. Pedro Obiang kom West Ham svo yfir með ótrúlegu marki á 70. mínútu en Heung Min-Son jafnaði metin fyrir heimamenn, fjórtán Lesa meira

Þetta er upphæðin sem Liverpool vill fá fyrir Coutinho

Þetta er upphæðin sem Liverpool vill fá fyrir Coutinho

433
04.01.2018

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er sterklega orðaður við Barcelona þessa dagana. Félagið lagði fram þrjú tilboð í hann, síðasta sumar en Liverpool stóð fast í lappirnar og hafnaði þeim öllum. Barcelona undirbýr nú nýtt og betrumbætt tilboð í leikmanninn sem vill ólmur komast til Spánar. Times greinir frá því í dag að Liverpool sé tilbúið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af