fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Enski boltinn

Samantekt – Tottenham, City og Liverpool bestu liðin yfir jólin

Samantekt – Tottenham, City og Liverpool bestu liðin yfir jólin

433
05.01.2018

Jólatörnin í ensku úrvalsdeildinni er á enda en fjórar umferðir fóru fram í deildinni á þeim tíma. Tottenham, Liverpool og Manchester City voru þau lið sem náðu í tíu stig yfir jolin. Chelsea sótti sér átta stig og Newcastle gerði vel og tók sjö stig. Manchester United gerði þrjú jafntefli og náði aðeins í sex Lesa meira

Kompany vill að lið á Englandi lækki miðaverð á leiki

Kompany vill að lið á Englandi lækki miðaverð á leiki

433
05.01.2018

Vincent Kompany fyrirliði Manchester City leggur það ti að lið í ensku úrvalsdeildinni lækki miðaverð sitt. Miðaverð á Englandi er í hæstu hæðum og því komast ekki allir sem vilja á völlinn. Mikið af ferðamönnum mæta á leiki í ensku úrvalsdeildinni frekar en fólkið sem hefur alist upp nálægt félaginu. Miðaverðið spilar þar stórt hluverk. Lesa meira

Segir Naby Keita vera blóraböggul

Segir Naby Keita vera blóraböggul

433
05.01.2018

Eftir frábært tímabil í fyrra hefur Naby Keita miðjumaður RB Leipzig ekki verið góður í ár. Keita hefur gengið frá því að ganga í raðir Liverpool í sumar. Gengið var frá skiptunum síðasta sumar. Keita virðist í hausnum kominn til Liverpool en hann hefur þrisvar sinnum verið rekinn af velli á tímabilinu. Þá hefur frammistaða Lesa meira

Jóhann Berg besti leikmaðurinn í desember

Jóhann Berg besti leikmaðurinn í desember

433
05.01.2018

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley var besti leikmaður félagsins í desember. Jóhann fékk verðlaun sín nú í vikunni fyrir frammistöðu sína. Kantmaðurinn knái hefur átt gott tímabil og hann byrjar janúar líka vel. Jóhann var á skotskónum gegn Liverpool á fyrsta degi ársins en Liverpool vann leikinn með nauminum. Jóhann er á sínu öðru tímabili Lesa meira

Chelsea nálgast kaup á Barkley

Chelsea nálgast kaup á Barkley

433
05.01.2018

Chelsea er við það að ganga frá kaupum á Ross Barkley. Telegraph segir frá. Sagt er að Chelsea hafi gert nýtt tilboð í Barkley sem hefur ekki spilað fótbolta í fleiri mánuði. Hann var nálægt því að fara til Chelsea síðasta sumar en vildi það ekki á endanum. Ástæðan voru þráðlát meiðsli sem haldið hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af