Myndir: Van Dijk í hóp hjá Liverpool í kvöld
433Allar líkur eru á að Virgil van Dijk leiki sinn fyrsta leik fyrir Liverpool í kvöld. Van Dijk var á meðal leikmanna sem mættu á Anfield fyrr í dag. Liverpool tekur á móti Everton í enska bikarnum í kvöld en Van Dijk er dýrasti leikmaður í sögu Liverpool. Liverpool greiddi Southampton 75 milljónir punda fyrir Lesa meira
Conte fær ekki að ráða hvaða leikmenn Chelsea kaupir
433Það er ekki í höndum Antonio Conte að ákveða hvaða leikmenn Chelsea kaupir. Stjórinn sagði frá þessu á fréttamannafundi í dag en Chelsea er að kaupa Ross Barkley. Chelsea kaupir Barkley frá Everton á 15 milljónir punda en saningur hans í Guttagarði er á enda í sumar. ,,Það er félagið sem ákveður hvaða leikmenn eru Lesa meira
Balague: Barcelona og Liverpool ræða kaupverðið
433Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports segir að Barcelona og Liverpool séu þessa stundina ræða kaupverðið á Philippe Coutinho. Coutinho vill ólmur fara til Barcelona og er að verða líklegra og líklegra að eitthvað gerist nú í janúar. Börsungar eru til í að borga vel til að tryggja sér starfskrafta Coutinho nú í janúar. ,,Viðræður um Lesa meira
Sky: Emre Can hefur náð samkomulagi við Juventus
433Emre Can miðjumaður Liverpool hefur gert samkomulag við Juventus um að ganga í raðir félagsins í sumar. Sky segir frá. Þessi 23 ára miðjumaður frá Þýskalandi er samningslaus í sumar og getur því rætt við félög utan Englands. Hann virðist hafa verið fljótur til og er sagður hafa náð samkomulagi við Juventus. Samningurinn er sagður Lesa meira
Samantekt – Tottenham, City og Liverpool bestu liðin yfir jólin
433Jólatörnin í ensku úrvalsdeildinni er á enda en fjórar umferðir fóru fram í deildinni á þeim tíma. Tottenham, Liverpool og Manchester City voru þau lið sem náðu í tíu stig yfir jolin. Chelsea sótti sér átta stig og Newcastle gerði vel og tók sjö stig. Manchester United gerði þrjú jafntefli og náði aðeins í sex Lesa meira
Kompany vill að lið á Englandi lækki miðaverð á leiki
433Vincent Kompany fyrirliði Manchester City leggur það ti að lið í ensku úrvalsdeildinni lækki miðaverð sitt. Miðaverð á Englandi er í hæstu hæðum og því komast ekki allir sem vilja á völlinn. Mikið af ferðamönnum mæta á leiki í ensku úrvalsdeildinni frekar en fólkið sem hefur alist upp nálægt félaginu. Miðaverðið spilar þar stórt hluverk. Lesa meira
Segir Naby Keita vera blóraböggul
433Eftir frábært tímabil í fyrra hefur Naby Keita miðjumaður RB Leipzig ekki verið góður í ár. Keita hefur gengið frá því að ganga í raðir Liverpool í sumar. Gengið var frá skiptunum síðasta sumar. Keita virðist í hausnum kominn til Liverpool en hann hefur þrisvar sinnum verið rekinn af velli á tímabilinu. Þá hefur frammistaða Lesa meira
Jóhann Berg besti leikmaðurinn í desember
433Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley var besti leikmaður félagsins í desember. Jóhann fékk verðlaun sín nú í vikunni fyrir frammistöðu sína. Kantmaðurinn knái hefur átt gott tímabil og hann byrjar janúar líka vel. Jóhann var á skotskónum gegn Liverpool á fyrsta degi ársins en Liverpool vann leikinn með nauminum. Jóhann er á sínu öðru tímabili Lesa meira
Chelsea nálgast kaup á Barkley
433Chelsea er við það að ganga frá kaupum á Ross Barkley. Telegraph segir frá. Sagt er að Chelsea hafi gert nýtt tilboð í Barkley sem hefur ekki spilað fótbolta í fleiri mánuði. Hann var nálægt því að fara til Chelsea síðasta sumar en vildi það ekki á endanum. Ástæðan voru þráðlát meiðsli sem haldið hafa Lesa meira
Mourinho svarar því af hverju hann býr enn á hóteli
433Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur svarað fyrir það af hverju hann býr enn á hóteli í Manchester. Einu og hálfu ári eftir að Mourinho tók við United býr hann og aðstoðarmenn hans enn á Lowry hótelinu í Manchester. Sumir stuðnigsmenn United segja að þetta sýni að Mourinho sé ekki að hugsa til framtíðar en Lesa meira