fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Enski boltinn

Byrjunarlið United og Derby County – Mkhitaryan byrjar

Byrjunarlið United og Derby County – Mkhitaryan byrjar

433
05.01.2018

Manchester United tekur á móti Derby í enska FA-bikarnum í kvöld klukkan 20:00 og eru byrjunarliðin klár. United hefur verið að finna taktinn í undanförnum leikjum og situr liðið sem stendur í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 47 stig, 15 stigum á eftir Manchester City. Derby County er á miklu skriði í ensku Championship deildinni Lesa meira

Sóknarmaður Monaco efstur á óskalista Liverpool ef Coutinho fer

Sóknarmaður Monaco efstur á óskalista Liverpool ef Coutinho fer

433
05.01.2018

Thomas Lemar, sóknarmaður Monaco er efstur á óskalista Liverpool ef Philippe Coutinho fer í janúar en það eru enskir miðlar sem greina frá þessu. Liverpool reyndi að kaupa Lemar síðasta sumar en Monaco neitaði að selja einn af sínu bestu mönnum. Þá hafði Arsenal einnig sýnt honum mikinn áhuga og lagði fram nokkur tilboð í Lesa meira

Ross Barkley til Chelsea

Ross Barkley til Chelsea

433
05.01.2018

Ross Barkley er gengin til liðs við Chelsea en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Hann kemur til félagsins frá Everton og er kaupverðið talið vera í kringum 15 milljónir punda. Barkley skrifar undir fimm og hálfs árs samning við Chelsea sem gildir til ársins 2023. Litlu munaði að leikmaðurinn gengi til liðs við Lesa meira

Gerrard spáði fyrir um brotthvarf Coutinho í ævisögu sinni

Gerrard spáði fyrir um brotthvarf Coutinho í ævisögu sinni

433
05.01.2018

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool spáði fyrir um brotthvarf Philippe Coutinho frá félaginu árið 2015 í ævisögu sinni, Mín Saga. Cutinho er sterklega orðaður við Barcelona þessa dagana en fjölmiðlar á Englandi vilja meina að það sé einungis tímaspursmál hvenær hann fer. Gerrard var alveg viss um að Coutinho myndi fara til Barcelona, einn daginn Lesa meira

Er Andy Carroll að ganga til liðs við Chelsea?

Er Andy Carroll að ganga til liðs við Chelsea?

433
05.01.2018

Andy Carroll, framherji West Ham er sagður efstur á óskalista Chelsea en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu. Antonio Conte vill fá Carroll sem varaskeifu fyrir Alvaro Morata en hann virðist ekki hafa trú á Michy Batshuayi, framherja liðsins. Samkvæmt miðlum á Englandi má Batshuayi yfirgefa félagið í janúar en Englandsmeistararnir eru þunnskipaðir Lesa meira

Conte skýtur fast á Mourinho og segir hann þjást af minnistapi

Conte skýtur fast á Mourinho og segir hann þjást af minnistapi

433
05.01.2018

Jose Mourinho, stjóri Manchester United gagnrýndi hegðun Jurgen Klopp og Antonio Conte á hliðarlínunni í viðtali á dögunum. Mourinho sagði að hann sæi enga þörf á því að haga sér eins og „trúður“ á hliðarlínunni þegar hans lið væri að spila. Conte og Klopp eru báðir mjög líflegir á hliðarlínunni og sýna miklar tilfiningar og Lesa meira

Wenger í þriggja leikja bann og þarf að borga góða sekt

Wenger í þriggja leikja bann og þarf að borga góða sekt

433
05.01.2018

Arsene Wenger hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. Að auki þarf Wenger að græða 5,5 milljónir íslenskra króna í sekt eða 40 þúsund pund. Stjórinn var brjálaður á síðasta degi ársins þegar Mike Dean dæmdi vítaspyrnu. Um var að ræða leik gegn West Brom en Arsenal missti af sigrinum eftir mjög Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af