Alan Shearer bað stuðningsmenn Liverpool um að láta fjölskyldu sína í friði
433Liverpool tók á móti Everton í enska FA-bikarnum í gærdag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það voru þeir James Milner og Virgil van Dijk sem skoruðu mörk Liverpool í gær en Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði metin fyri Everton í stöðunni 1-0. Mark James Milner kom úr vítaspyrnu sem Adam Lallana fiskaði en dómurinn Lesa meira
Snýr Suarez aftur á Anfield í skiptum fyrir Coutinho?
433Liverpool hefur spurst fyrir um Luis Suarez, framherja Barcelona en það er Dan Balon sem greinir frá þessu í dag. Suarez er í guðatölu hjá stuðningsmönnum liðsins en hann spilaði með Liverpool á árunum 2011 til 2014 þar sem að hann var m.a valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Barcelona keypti hann hins vegar árið 2014 Lesa meira
Mourinho bað Mkhitaryan afsökunar fyrir framan allan leikmannahópinn
433Manhcehster United tók á móti Derby County í enska FA-bikarnum í gærdag en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Það voru þeir Jesse Lingard og Romelu Lukaku sem skoruðu mörk heimamanna í gær en bæði mörkin komu undir lok leiksins. Jose Mourinho, stjóri United tók Henrikh Mkhitaryan af velli í hálfleik og bað hann svo Lesa meira
Holgate sakar Firmino um kynþáttaníð – Knattspyrnusambandið mun skoða atvikið
433Liverpool tók á móti Everton í enska FA-bikarnum í gærdag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það voru þeir James Milner og Virgil van Dijk sem skoruðu mörk Liverpool í gær en Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði metin fyri Everton í stöðunni 1-0. Í fyrri hálfleik átti sér stað atvik þar sem að Roberto Firmino Lesa meira
Myndband: Geggjað göngulag Matip
433Liverpool tók á móti Everton í enska FA-bikarnum í gær en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. James Milner kom Liverpool yfir á 35. mínútu með marki úr vítaspyrnu og staðan því 1-0 í hálfleik. Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði metin fyrir Everton með frábæru skoti um miðjan síðari hálfleikinn áður en Virgil van Dijk tryggði Lesa meira
Conte: Barkley eykur möguleika okkar
433Antonio Conte, stjóri Chelsea er sáttur með nýjasta leikmann liðsins. Ross Barkley skrifaði undir samning við félagið í gær og kemur til liðsins frá Everton. „Þetta er leikmaður sem gefur okkur mikið,“ sagði Conte. „Hann er ennþá ungur þótt hann sé fullmótaður og hann gæti orðið frábær fyrir okkur,“ sagði hann að lokum.
Hodgson: Kaup Chelsea á Barkley gætu auðveldað okkur lífið
433Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace vonast til þess að halda Ruben Loftus-Cheek hjá félaginu. Leikmaðurinn er í láni hjá Palace frá Chelsea sem keypti Ross Barkley í gær. „Hann er leikmaður sem við viljum semja við til frambúðar,“ sagði stjórinn. „Kaup Chelsea á Barkley gætu auðveldað okkur að fá hann yfir,“ sagði hann að lokum.
Mourinho svarar Conte fullum hálsi og sakar hann um veðmálasvindl
433Jose Mourinho, stjóri Manchester United skaut föstum skotum að Antonio Conte, stjóra Chelsea í kvöld. Á dögunum skaut Mourinho létt á þá Jurgen Klopp og Antonio Conte og sagði að þeir félagar höguðu sér stundum eins og trúðar á hliðarlínunni. Mourinho dró hins vegar í land með þau ummæli í kvöld og sagði að enska Lesa meira
Einkunnir úr leik United og Derby – Mkhitaryan fær fjarka
433Manhcehster United tók á móti Derby County í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Það var lítið um fína drætti í fyrri hálfleik og staðan markalaus í leikhléi. Jesse Lingard kom United svo yfir á 84. mínútu og Romelu Lukaku innsiglaði sigur heimamanna í uppbótartíma. Einkunnir úr leiknum frá Mirror Lesa meira
Einkunnir úr leik Liverpool og Everton – Gylfi fær 7 og Van Dijk bestur
433Liverpool tók á móti Everton í enska FA-bikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. James Milner kom Liverpool yfir á 35. mínútu með marki úr vítaspyrnu og staðan því 1-0 í hálfleik. Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði metin fyrir Everton með frábæru skoti um miðjan síðari hálfleikinn áður en Virgil van Dijk tryggði Lesa meira