fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Enski boltinn

Liverpool og Barcelona búin að ná samkomulagi um kaupverðið á Coutinho

Liverpool og Barcelona búin að ná samkomulagi um kaupverðið á Coutinho

433
06.01.2018

Liverpool og Barcelona hafa komist að samkomulagi um kaupverð síðarnefnda liðsins á Philippe Coutinho. Kaupverðið er talið vera í kringum 142 milljónir punda og munu Börsungar borga 105 milljónir punda um leið og félagaskiptin eiga sér stað. Þeir munu svo greiða Liverpool 37 milljónir punda í bónusa og árangurstengdar greiðslur en félagaskiptin hafa legið lengi Lesa meira

Byrjunarlið Norwich og Chelsea – Luiz og Batshuayi byrja

Byrjunarlið Norwich og Chelsea – Luiz og Batshuayi byrja

433
06.01.2018

Norwich tekur á móti Chelsea í enska FA-bikarnum í dag klukkan 17:30 og eru byrjunarliðin klár. Norwich hefur valdið vonbrigðum á þessari leiktíð en liðið situr í þrettánda sæti ensku Championship deildarinnar með 34 stig, 9 stigum frá umspilssæti. Chelsea er sem fyrr í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 46 stig, 16 stigum á eftir Lesa meira

Mourinho sagður pirraður á boltastrákunum á Old Trafford

Mourinho sagður pirraður á boltastrákunum á Old Trafford

433
06.01.2018

Jose Mourinho, stjóri Manchester United er sagður pirraður á boltastrákunum á Old Trafford þessa dagana en það er Sun sem greinir frá þessu. Samkvæmt miðlinum kennir hann þeim, að hluta til, um slæmt gengi liðsins á heimavelli á leiktíðinni. United gerði 2-2 jafntefli við Burnley á dögunum og var Mourinho ósáttur með boltastrákana eftir leik. Lesa meira

Birkir Bjarna og Hörður Björgvin byrja báðir í FA-bikarnum

Birkir Bjarna og Hörður Björgvin byrja báðir í FA-bikarnum

433
06.01.2018

Fjöldi leikja fer fram í enska FA-bikarnum í dag klukkan 15:00 og eru byrjunarliðin klár í þeim flestum. Birkir Bjarnason er í byrjunarliði ASton Villa sem tekur á móti Peterborough en hann átti frábæran leik með liðinu á dögunum gegn Bristol. Þá er Hörður Björgvin Magnússon í byrjunarliði Bristil City sem mætir úrvalsdeildarliði Watford. Aron Lesa meira

Liverpool ætlar að kaupa þrjá nýja leikmenn í staðinn fyrir Coutinho

Liverpool ætlar að kaupa þrjá nýja leikmenn í staðinn fyrir Coutinho

433
06.01.2018

Liverpool er strax byrjað að ráðstafa peningunum sem þeir fá fyrir söluna á Philippe Coutinho en það er Independent sem greinir frá þessu. Coutinho er á förum til Barcelona fyrir 140 milljónir punda og Jurgen Klopp, stjóri liðsins ætlar ekki að bíða með að styrkja liðið. Independent greinir frá því að Liverpool sé með þrjá Lesa meira

Byrjunarlið City og Burnley – Jóhann Berg á sínum stað

Byrjunarlið City og Burnley – Jóhann Berg á sínum stað

433
06.01.2018

Manchester City tekur á móti Burnley í enska FA-bikarnum í dag klukkan 15:00 og eru byrjunarliðin klár. City hefur verið á ótrúlegu skriði á þessari leiktíð en liðið situr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 62 stig og hefur 15 stiga forskot á Manchester United. Burnley hefur komið mikið á óvart á tímabilinu en liðið Lesa meira

Coutinho fór ekki með liðsfélögum sínum til Dubai

Coutinho fór ekki með liðsfélögum sínum til Dubai

433
06.01.2018

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er á förum frá félaginu en frá þessu greina spænskir fjölmiðlar í dag. Liverpool og Barcelona virðast loksins vera búin að ná samkomulagi um kaupverðið á leikmanninum en það er talið vera í kringum 140 milljónir punda. Coutinho fór ekki í æfingaferð með liðsfélögum sínum til Dubai í dag en það Lesa meira

Enska knattspyrnusambandið ætlar að rannsaka mál Holgate og Firmino

Enska knattspyrnusambandið ætlar að rannsaka mál Holgate og Firmino

433
06.01.2018

Liverpool tók á móti Everton í enska FA-bikarnum í gærdag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það voru þeir James Milner og Virgil van Dijk sem skoruðu mörk Liverpool í gær en Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði metin fyri Everton í stöðunni 1-0. Í fyrri hálfleik átti sér stað atvik þar sem að Roberto Firmino Lesa meira

Fullyrt að Coutinho sé við það að ganga til liðs við Barcelona

Fullyrt að Coutinho sé við það að ganga til liðs við Barcelona

433
06.01.2018

Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er að ganga til liðs við Barcelona en þetta fullyrða spænskir fjölmiðlar í dag. Samkvæmt Sport er kaupverðið talið vera í kringum 140 milljónir punda en Liverpool mun fá 105 milljónir strax og svo 35 milljónir í formi bónusa. Liverpool og Barcelona eru sögð vera búin að semja um kaupverðið á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af