Barcelona segir að Liverpool hafi lækkað verðmiðann á Coutinho
433Philippe Coutinho gekk formlega til liðs við Barcelona í dag. Hann kemur til félagsins frá Liverpool en spænska félagið borgar í kringum 142 milljónir punda fyrir Coutinho. Yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona segir að Liverpool hafi lækkað verðmiðann á leikmanninum í aðdraganda félagaskiptanna. „Við vildum alltaf kaupa leikmanninn. Það sem hefur breyst, frá því í sumar Lesa meira
Arsenal sagt vilja 35 milljónir punda fyrir Sanchez
433Alexis Sanchez leikmaður Arsenal gæti yfirgefið félagið nú í janúar. Samningur hans við félagið er á enda í sumar og ef Arsenal vill fá pening fyrir Sanchez þá þarfhann að fara í janúar. Kappinn vill ekki krota undir nýjan samning og gæti farið í janúar. Sagt er í fjölmilum í Síle, heimalandi Sanchez að Pep Lesa meira
Suarez var alltaf að ýta á Coutinho um að koma til Barcelona
433Philippe Coutinho hefur formlega gengið í raðir Barcelona en hann stóðst læknisskoðun fyrr í dag. Coutinho skrifaði í dag þessu undir fimm og hálfs árs samning við Barcelona. Barcelona borgar 142 milljónir punda fyrir þenann öfluga leikmann. Coutinho var í fimm ár hjá Liverpool og þróaðist í einn af betri leikmönnum deildarinnar. Coutinho hittir gamlan Lesa meira
Firmino fór ekki með Liverpool til Dubai
433Roberto Firmino sóknarmaður Liverpool er ekki með liðsfélögum sínum í æfingarferð í Dubai. Liverpool skellti sér í sólina eftir sigur á Everton í enska bikarnum. Leikmenn Liverpool undirbúa sig þar fyrir stórleik gegn Manchester City um næstu helgi. Firmino er til skoðunnar hjá enska knattspyrnusambandinu en hann er sakaður um rasisma í garð Mason Holgate. Lesa meira
Coutinho stóðst læknisskoðun hjá Barcelona
433Philippe Coutinho er að ganga til liðs við Barcelona en þetta var staðfest í gær. Kaupverðið er 145 milljónir punda og mun hann skrifa undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið. Hann lenti í Barcelona á laugardag. Coutinho horfði á nýja liðsfélaga vinna Levante í gær í sjónvarpi áður en hann skoðaði sinn Lesa meira
Liverpool reynir að fá Keita í janúar
433Liverpool skoðar nú þann möguleika að fá Naby Keita frá RB Leipzig strax í janúar. Liverpool hefur þegar tryggt sér starfskrafta Keita en hann á að koma næsta sumar. Liverpool gekk frá því síðasta sumar en nú skoðar félagið þann möguleika að fá Keita strax. Philippe Coutinho er að ganga í raðir Barcelona og vill Lesa meira
Silvestre til starfa hjá umdeildum Kia Joorabchian
433Mikael Silvestra fyrrum varnarmaður Manchester United og Arsenal er að hefja störf sem umboðsmaður. Silvestre hefur hafið störf hjá Kia Joorabchian sem er eitt stærsta nafnið í bransanum. Silvestre vann með Joorabchian í því að koma Philippe Coutinho til Barcelona. Silvestre sat með þeim félögum í London á fimmtudag á meðan beðið var eftir því Lesa meira
Hodgson: Ég veit að ég er góður þjálfari
433Roy Hodgson stjóri Crystal Palace segist vera mjög meðvitaður um það að hann sé góður þjálfari. Ekki hafa allir verið á sama máli en Hodgson hefur unnið gott starf á stuttum tíma með Palce. Margir höfðu afskrifað Hodgson eftir erfiða tíma með enska landsliðinu. ,,Þrátt fyrir að ég sé ekki að auglýsa eigið ágæti þá Lesa meira
Coutinho borgaði sjálfur hluta af kaupverði Barcelona
433Phiippe Coutinho borgaði sjálfur hluta af kauvpverði Barcelona til Liverpool. The Times og fleiri ensk blöð fjalla um málið en líklegt er að Coutinho hafi gefið eftir greiðslur sem fór upp í kaupverðið. Oftar en ekki fá leikmenn hluta af kaupverðinu og Coutinho hefur gefið þann hluta eftir. Um er að eræða 11,5 milljónir punda Lesa meira
Stoke skoðar að ráða Ryan Giggs til starfa
433Ryan Giggs fyrrum leikmaður og aðstoðarþjálfari Manchester United kemur til greina sem næsti stjóri Stoke. Mark Hughes var rekinn úr starfi um helgina eftir tap gegn Coventry í enska bikarnum. Giggs vill koma sér á fullt í boltann og er hann einn af þeim sem kemur til greina. Wales er einnig að leita sér að Lesa meira