fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Enski boltinn

Barcelona segir að Liverpool hafi lækkað verðmiðann á Coutinho

Barcelona segir að Liverpool hafi lækkað verðmiðann á Coutinho

433
08.01.2018

Philippe Coutinho gekk formlega til liðs við Barcelona í dag. Hann kemur til félagsins frá Liverpool en spænska félagið borgar í kringum 142 milljónir punda fyrir Coutinho. Yfirmaður íþróttamála hjá Barcelona segir að Liverpool hafi lækkað verðmiðann á leikmanninum í aðdraganda félagaskiptanna. „Við vildum alltaf kaupa leikmanninn. Það sem hefur breyst, frá því í sumar Lesa meira

Suarez var alltaf að ýta á Coutinho um að koma til Barcelona

Suarez var alltaf að ýta á Coutinho um að koma til Barcelona

433
08.01.2018

Philippe Coutinho hefur formlega gengið í raðir Barcelona en hann stóðst læknisskoðun fyrr í dag. Coutinho skrifaði í dag þessu undir fimm og hálfs árs samning við Barcelona. Barcelona borgar 142 milljónir punda fyrir þenann öfluga leikmann. Coutinho var í fimm ár hjá Liverpool og þróaðist í einn af betri leikmönnum deildarinnar. Coutinho hittir gamlan Lesa meira

Firmino fór ekki með Liverpool til Dubai

Firmino fór ekki með Liverpool til Dubai

433
08.01.2018

Roberto Firmino sóknarmaður Liverpool er ekki með liðsfélögum sínum í æfingarferð í Dubai. Liverpool skellti sér í sólina eftir sigur á Everton í enska bikarnum. Leikmenn Liverpool undirbúa sig þar fyrir stórleik gegn Manchester City um næstu helgi. Firmino er til skoðunnar hjá enska knattspyrnusambandinu en hann er sakaður um rasisma í garð Mason Holgate. Lesa meira

Silvestre til starfa hjá umdeildum Kia Joorabchian

Silvestre til starfa hjá umdeildum Kia Joorabchian

433
08.01.2018

Mikael Silvestra fyrrum varnarmaður Manchester United og Arsenal er að hefja störf sem umboðsmaður. Silvestre hefur hafið störf hjá Kia Joorabchian sem er eitt stærsta nafnið í bransanum. Silvestre vann með Joorabchian í því að koma Philippe Coutinho til Barcelona. Silvestre sat með þeim félögum í London á fimmtudag á meðan beðið var eftir því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af