fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Enski boltinn

Burnley staðfestir komu N’Koudou frá Tottenham

Burnley staðfestir komu N’Koudou frá Tottenham

433
09.01.2018

Georges-Kevin N’Koudou kantmaður Tottenham er mættur í raðir Burnley á láni út tímabilið. N’Koudou hefur ekki fengið mörg tækifæri á tímabilinu en hann mun klæðast treyju númer 7 hjá Burnley. N’Koudou hefur komið við sögu í 23 leikjum frá sumrinu 2016 en aldrei byrjað leik í ensku úrvalsdeildinni. Burnley sárvantar breidd í kantstöðurnar en Robbie Lesa meira

Guardiola horfir til Úkraínu

Guardiola horfir til Úkraínu

433
09.01.2018

Pep Guardiola stjóri Manchester City horfir til þess að styrkja miðsvæði sitt næsta sumar. Nánast er öruggt að Yaya Toure fari frá City og Fernandinho verður 33 ára gamall. Ilkay Gundogan er heill heilsu þessa stundina en ekki er hægt að treysta á að það sé til framtíðar. Guardiola fylgist þessa dagana með Fred, 24 Lesa meira

Wenger getur ekki lofað því að Sanchez klári tímabilið

Wenger getur ekki lofað því að Sanchez klári tímabilið

433
09.01.2018

Arsene Wenger stjóri Arsenal treystir sér ekki til að lofa því að Alexis Sanchez klári tímabilið með félaginu. Sanchez verður samningslaus í sumar og ekki eru nein merki á lofti um að hann geri nýjan samning við félagið. Sóknarmaðurinn knái er sterklega orðaður við Manchester City sem gæti reynt að kaupa hann í sumar. ,,Ég Lesa meira

Enskir taka upp nýja reglu – Munu ræða við þjálfara úr minnihlutahóp

Enskir taka upp nýja reglu – Munu ræða við þjálfara úr minnihlutahóp

433
09.01.2018

Enska knattspyrnusambandið hefur tekið upp nýja reglu sem kallast Rooney reglan. Næst þegar ráðinn verður þjálfari hjá enska landsliðinu verður hún notað. Reglan er þannig að sambandið verður að ræða við einn mann úr minnihlutahópi áður en ráðið er í starfið. Þjálfarar sem eru dökkir á hörund hafa kvartað undan því að fá ekki tækifæri Lesa meira

Neville um hegðun Iwobi – Það voru 48 klukkustundir fyrir 25 árum

Neville um hegðun Iwobi – Það voru 48 klukkustundir fyrir 25 árum

433
09.01.2018

Alex Iwobi sóknarmaður Arsenal hefur gerst sekur um alvarlegan dómgreindarbrest. Á föstudagskvöldið ákvað Iwobi hins vegar að skella sér á djammið langt fram eftir nóttu. Iwobi var í eiturlyfjapartýi sem haldið var í Soho hverfinu í London. Arsene Wenger veit af málinu og er ekki sáttur. Iwobi var á djamminu til hið minnsta 03:00 en Lesa meira

Lukaku og Lebron stíga upp gegn HM – Auglýsing sem gerði lítið úr svörtum

Lukaku og Lebron stíga upp gegn HM – Auglýsing sem gerði lítið úr svörtum

433
09.01.2018

Verslunarrisinn H&M hefur verið harðlega gagnrýndur. Fólk er ýmist hneykslað eða misboðið vegna barnapeysu sem ungur svartur strákur klæðist á heimasíðu þeirra. Á peysunni stendur: „Coolest Monkey In The Jungle,“ eða „svalasti apinn í frumskóginum.“ Orðið „monkey“ á sér langa sögu sem niðrandi orð fyrir svarta og þykir hlaðið kynþáttafordómum. H&M hefur beðist afsökunar á Lesa meira

Gylfi fagnar komu Tosun – Vonandi koma góð úrslit á næstu vikum

Gylfi fagnar komu Tosun – Vonandi koma góð úrslit á næstu vikum

433
09.01.2018

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton fagnar því að félagið hafi fest kaup á Cenk Tosun framherja frá Tyrklandi. Everton keypti Tosun frá Besiktas en Gylfi hefur mætt honum í nokkur skipti í viðureignum Íslands og Tyrklands. ,,Allir góðir leikmenn sem koma til Everton eru jákvæð tíðindi og hann er einn af þeim. Vonandi spilar hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af