Miðjumaður Roma orðaður við Liverpool
433Kevin Strootman, miðjumaður Roma er í dag orðaður við Liverpool en það er TalkSport sem greinir frá þessu. Samkvæmt miðlinum hefur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool haft samband við forráðamenn félagsins varðandi leikmanninn. Roma er tilbúið að selja Strootman, fyrir rétta upphæð en hann hefur verið afar óheppinn með meiðsli, undanfarin ár. Liverpool seldi Philippe Coutinho Lesa meira
Shelvey að fara til West Ham?
433Jonjo Shelvey gæti verið á förum til West Ham en það er Express sem greinir frá þessu. Samkvæmt miðlunum eiga Newcastle og West Ham nú í viðræðum um kaup síðarnefnda félagsins á leikmanninum. Verðmiðinn er talinn vera í kringum 12 milljónir punda en hann kom til félagsins frá Swansea árið 2016. Hann er uppalinn hjá Lesa meira
Lykilmaður Liverpool ætti að vera klár fyrir leikinn gegn City
433Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool ætti að vera klár þegar liðið mætir Manchester City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um næstu helgi. Heimamenn hafa verið á miklu skriði að undanförnu en liðið situr nú í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 44 stig, þremur stigum minna en Manchester United sem er í öðru sæti deildarinnar. City hefur ekki Lesa meira
Byrjunarlið City og Bristol – Hörður Björgvin byrjar á Etihad
433Manchester City tekur á móti Bristol City í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár. City lenti í vandræðum með Leicester City í átta liða úrslitunum og vann að lokum í vítaspyrnukeppni en staðan að loknum venjulegs leiktíma var 1-1. Bristol sló Manchester United út í átta liða úrslitunum í ótrúlegum Lesa meira
City með nýtt tilboð í Alexis Sanchez
433Manchester City hefur lagt fram nýtt tilboð í Alexis Sanchez en það er Independent sem greinir frá þessu. Tilboðið hljóðar upp á 20 milljónir punda en félagið er tilbúið að borga honum 250.000 pund á viku. Sanchez hefur nú þegar samþykkt samninginn frá City en hann verður samningslaus hjá Arsenal í sumar. City vill tryggja Lesa meira
Rodgers útskýrir hvernig hann sannfærði Suarez um að vera áfram
433Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool var ansi nálægt því að vinna ensku úrvalsdeilina með félagið. Hann stýrði Liverpool á árunum 2012 til 2015 en var rekinn í október eftir jafntefli gegn Everton. Rodgers greindi frá því í viðtali á dögunum að Luis Suarez hefði alltaf verið eftirsóttur og á einum tímapunkti þurfti hann að beita Lesa meira
Pirlo tjáir sig um verðmiðana á Coutinho og Van Dijk
433Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur stolið fyrirsögnunum það sem af er í þessum janúarglugga. Félagið keypti Virgil van Dijk frá Southampton á 75 milljónir punda og þá seldi liðið Philippe Coutinho til Barcelona fyrir 142 milljónir punda um helgina. Verðmiðinn á báðum leikmönnunum hefur vakið mikla athygli og nú hefur Andrea Pirlo tjáð sig um málið. Lesa meira
Hefur Arsenal fundið eftirmann Sanchez?
433Alexis Sanchez gæti verið á förum frá Arsenal en frá þessu greina enskir fjölmiðlar. Samningur hans rennur út í sumar og gæti hann því farið frítt frá félaginu en Manchester City hefur mikinn áhuga á honum. Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur félagið nú þegar lagt fram 25 milljón punda tilboð í Sanchez en Arsenal vill fá Lesa meira
Fyrrum leikmaður Liverpool gefur í skyn að Henderson sé betri leikmaður en Keita
433Danny Murphy, fyrrum miðjumaður Liverpool telur að Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool sé betri leikmaður en Naby Keita. Félagið lagði mikið á sig til þess að fá Keita á Anfield en hann mun ganga til liðs við Liverpool, næsta sumar fyrir rúmlega 66 milljónir punda. Á meðan stuðningsmenn Liverpool eru mjög spenntir fyrir Keita þá hafa Lesa meira
Gerrard: Liverpool á eftir að sakna Coutinho
433Philippe Coutinho hefur formlega gengið í raðir Barcelona en hann stóðst læknisskoðun í gær. Coutinho skrifaði í gær undir fimm og hálfs árs samning við Barcelona. Barcelona borgar 142 milljónir punda fyrir þenann öfluga leikmann. Coutinho var í fimm ár hjá Liverpool og þróaðist í einn af betri leikmönnum deildarinnar. ,,Ég er enn að melta Lesa meira