fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Enski boltinn

West Ham vill losa sig við Chicharito eftir stutta dvöl

West Ham vill losa sig við Chicharito eftir stutta dvöl

433
11.01.2018

West Ham vill losa sig við Javier Hernandez framherja félagsins. Hann var keyptur til félagsins síðasta sumar. West Ham borgaði Bayer Leverkusen 16 milljónir punda fyrir þennan öfluga framherja. Framherjinn frá Mexíkó hefur hins vegar verið úti í kuldanum eftir að David Moyes tók við. Moyes og Chicharito náðu ekki vel saman þegar þeir unnu Lesa meira

Mynd: Hverju var Conte að hvísla að Sanchez?

Mynd: Hverju var Conte að hvísla að Sanchez?

433
11.01.2018

Chelsea tók á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í gær en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Gestirnir vildu fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik en eftir að Martin Atkinson, dómari leiksins hafði skoðað atvikið var ákveðið að dæma ekki víti. Heimamenn voru svo sterkari aðilinn í síðari hálfleik og fékk Andreas Lesa meira

Brjálaður yfir því að Iwobi hafi byrjað í gær eftir hegðun hans

Brjálaður yfir því að Iwobi hafi byrjað í gær eftir hegðun hans

433
11.01.2018

Iain Wright fyrrum framherji Arsenal var ekki sáttur með að Alex Iwobi hafi byrjað í gær gegn Chelsea í deildarbikarnum. Á föstudagskvöldið ákvað Iwobi hins vegar að skella sér á djammið langt fram eftir nóttu. Iwobi var í eiturlyfjapartýi sem haldið var í Soho hverfinu í London. Arsene Wenger veit af málinu og er ekki Lesa meira

Thompson: Liverpool á að kaupa Aubameyang

Thompson: Liverpool á að kaupa Aubameyang

433
11.01.2018

Phil Thompson vill sjá Liverpool kaupa Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Dortmund. Félagið seldi Philippe Coutinho á dögunum og vill Thompson að liðið fjárfesti í Aubameyang. „Við þurfum leikmann með mikil gæði, líkt og Coutinho,“ sagði Thompson. „Við megum ekki gera sömu mistök og þegar Suarez var seldur. Aubameyang er rétti maðurinn,“ sagði hann að lokum.

Antonio Conte: Síðasti leikur gegn þeim var skemmtilegri

Antonio Conte: Síðasti leikur gegn þeim var skemmtilegri

433
10.01.2018

Chelsea tók á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Heimamenn voru sterkari aðilinn í leiknum og fékk Andreas Christensen besta færi leiksins í síðari hálfleik en inn vildi boltinn ekki og niðurstaðan því markalaust jafntefli eins og áður sagði. Antonio Conte, stjóri Chelsea Lesa meira

Arsene Wenger: Þetta tók of langan tíma

Arsene Wenger: Þetta tók of langan tíma

433
10.01.2018

Chelsea tók á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Heimamenn voru sterkari aðilinn í leiknum og fékk Andreas Christensen besta færi leiksins í síðari hálfleik en inn vildi boltinn ekki og niðurstaðan því markalaust jafntefli eins og áður sagði. Arsene Wenger, stjóri Arsenal Lesa meira

Einkunnir úr leik Chelsea og Arsenal – Moses bestur

Einkunnir úr leik Chelsea og Arsenal – Moses bestur

433
10.01.2018

Chelsea tók á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Gestirnir vildu fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik en eftir að Martin Atkinson, dómari leiksins hafði skoðað atvikið var ákveðið að dæma ekki víti. Heimamenn voru svo sterkari aðilinn í síðari hálfleik og fékk Andreas Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af