Óvíst er hvenær Hörður Björgvin snýr aftur
433Hörður Björgvin Magnússon varnarmaður Bristol City hefur verið að glíma við meiðsli síðustu vikur. Varnarmaðurinn meiddist í síðasta leik fyrir landsleikjahlé og gat ekki spilað með íslenska landsliðinu í Bandaríkjunum. Hörður hefur ekki tekið þátt í síðustu leikjum Bristol og óvíst er hvenær hann snýr aftur. ,,Hörður Björgvin verður prufaður á morgun en hann er Lesa meira
Gerrard segir að City hafi átt að fá víti undir lok leiks
433Steven Gerrard fyrrum fyrirliði Liverpool og sérfræðingur BT Sports segir að Manchester City hafi átt að fá vítaspyrnu í leiknum gegn Liverpool í gær. City tapaði 3-0 en samkvæmt Gerrard hefði liðið átt að fá vítapsyrnu undir lok leiks. Þá braut Andrew Robertson á Raheem Sterling innan teig og að auki handlék hann knöttinn. Gerrard Lesa meira
Mynd: Salah var rangstæður í fyrsta markinu
433Liverpool þarf að fara afar illa af ráðum sínum ef liðið ætlar sér ekki a vera með í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liverpool gekk frá Manchester City í fyrir leik liðanna í átta liða úrslitum í gær, leikið var á Anfield. Mohamed Salah kom Liverpool yfir á tólftu mínútu leiksins, eftir mistök í varnarleik City hrökk Lesa meira
Tinder gerir stóran samning við City
433Manchester City hefur skrifað undir samning við Tinder um að gera styrktaraðili félagsins. Tinder hafði lengi átt í viðræðum við Manchester United en samningar tókust ekki. Fyrirtækið leitaði því til City og hefur nú gert stóran samning við félagið. City er að verða stærra og stærra vörumerki en félagið er að skipta yfir í Puma Lesa meira
Roy Keane hjólar í City – Eru ekki frábært lið
433Roy Keane sérfræðingur ITV var ekki hrifinn af spilamennsku Manchester City í gær. City tapaði 3-0 fyrir Liveprool í fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni, um var að ræða átta liða úrslit. Staða City er slæm en liðið hefur verið dásamað í allan vetur. ,,Það hafa verið miki læti og lof í kringum Manchester City, fólk Lesa meira
Kompany segir að árásin á rútuna hafi ekki haft áhrif
433Liverpool gekk frá Manchester City í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Liverpool vann 3-0 sigur á Anfield og þarf stórslys svo liðið fari ekki áfram í undanúrslit. Fyrir leik voru stuðningsmenn Liverpool með læti en þeir skemmdu rútu City með því að skjóta blysum í hana og kasta í hana Lesa meira
Salah telur að meiðslin séu ekki alvarleg
433Liverpool gekk frá Manchester City í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Liverpool vann 3-0 sigur á Anfield og þarf stórslys svo liðið fari ekki áfram í undanúrslit. Mohamed Salah, besti leikmaður Liverpool fór meiddur af velli í síðari hálfleik. Hann er þó brattur. ,,Við missum Salah í meiðsli og Henderson Lesa meira
Klopp sá eini sem hefur unnið Guardiola sex sinnum
433Liverpool þarf að fara afar illa af ráðum sínum ef liðið ætlar sér ekki a vera með í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liverpool gekk frá Manchester City í fyrir leik liðanna í átta liða úrslitum í kvöld, leikið var á Anfield. Mohamed Salah kom Liverpool yfir á tólftu mínútu leiksins, eftir mistök í varnarleik City hrökk Lesa meira
Henderson: Svekkjandi að missa af seinni leiknum
433,,Við vissum að stemmingin yrði frábær og hún var það,“ sagði Jordan Henderson fyrirliði Liverpool eftir 3-0 sigur á Manchester City í Meistaradeildinni í kvöld. Henderson og félagar eru í frábæri stöðu eftir fyrri leikinn. Henderson var þó hálf svekktur enda fékk hann gult spjald í leiknum og missir hann af síðari leiknum. ,,Við nýttum Lesa meira
Svona getur Tottenham átt gott tímabil að mati Kane
433Harry Kane sóknarmaður Tottenham langar það mikið að fara að vinna titla á ferli sínum. Kane er einn öflugasti sóknarmaður í heimi og hefur mikinn metnað. Hann hefur tjáð sig um það hvað Spurs þarf að gera til að tímabilið teljist sem gott. ,,Það er algjört lykilatriði fyrir okkur að tryggja Meistaradeildarsæti,“ sagði Kane en Lesa meira