fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Enski boltinn

Eru Hazard og Courtois að skrifa undir nýja samninga?

Eru Hazard og Courtois að skrifa undir nýja samninga?

433
12.01.2018

Eden Hazard, sóknarmaður Chelsea gæti verið að skrifa undir nýjan samning við Chelsea en það er Mirror sem greinir frá þessu. Hazard hefur ekki viljað skrifa undir hjá Chelsea að undanförnu og hefur hann verið sterklega orðaður við Real Madrid að undanförnu. Spænskir fjölmiðlar fullyrtu á dögunum að Hazard myndi skrifa undir hjá Real Madrid Lesa meira

Liverpool leggur allt í sölurnar til þess að fá Keita í janúar

Liverpool leggur allt í sölurnar til þess að fá Keita í janúar

433
12.01.2018

Liverpool ætlar sér að fá Naby Keita til félagsins í janúarglugganum en félagið keypti hann af RB Leipzig, síðasta sumar. Samkomulagið var hins vegar á þá vegu að Keita myndi ekki ganga til liðs við Liverpool fyrr en í sumar en Liverpool gæti þurft að borga Leipzig 66 milljónir punda fyrir hann. Telegraph greinir frá Lesa meira

Allardyce staðfestir áhuga Everton á sóknarmanni Arsenal

Allardyce staðfestir áhuga Everton á sóknarmanni Arsenal

433
12.01.2018

Everton vill fá Theo Walcott, sóknarmann Arsenal en þetta staðfesti Sam Allardyce í morgun. Everton hefur verið orðaður við Walcott að undanförnu en ekkert hefur fengist staðfest með þær sögusagnir, fyrr en nú. Walcott vill fara með Englandi til Rússlands á HM en hann hefur nánast ekkert fengið aðspila með Arsenal á þessari leiktíð. Hann Lesa meira

Segir að Wenger vilji alls ekki selja Sanchez til United

Segir að Wenger vilji alls ekki selja Sanchez til United

433
11.01.2018

Arsene Wenger, stjóri Arsenal vill alls ekki selja Alexis Sanchez til Manchester United en það er Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal sem greinir frá þessu í kvöld. Sanchez hefur verið sterklega orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu en samningur hans rennur út í sumar. United og Manchester City hafa bæði lagt fram tilboð í Lesa meira

Varnarmaður Liverpool segist standa í mikilli þakkarskuld við Klopp

Varnarmaður Liverpool segist standa í mikilli þakkarskuld við Klopp

433
11.01.2018

Joe Gomez, varnarmaður Liverpool segist standa í mikilli þakkarskuld við Jurgen Klopp, stjóra Liverpool. Gomez hefur stigið upp á þessari leiktíð og verið fastamaður í liðinu í ensku úrvalsdeildinni. Hann er miðvörður að upplagi en hefur leyst stöðu hægri bakvarðar í fjarveru Nathaniel Clyne, sem er er meiddur og gert það með góðum árangri. „Þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af