fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Enski boltinn

Telja að Jóhann Berg byrji gegn Palace

Telja að Jóhann Berg byrji gegn Palace

433
12.01.2018

Crystal Palace er á góðu skriði og tekur á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Jóhann Berg Guðmundsson hefur verið besti leikmaður Burnley siðustu vikur. Það eru því allar líkur á því að hann haldi sæti sínu í byrjunaliði Burnley á morgun. Burnley hefur aðeins hikstað og þarf liðið að komast aftur á sigurbraut. Lesa meira

Mourinho um áhuga Sanchez – Hann er magnaður leikmaður

Mourinho um áhuga Sanchez – Hann er magnaður leikmaður

433
12.01.2018

,,Ég veit ekki hvort þetta er rétt,“ sagði Jose Mourinho stjóri Manchester United um meintan áhuga félagsins Alexis Sanchez leikmanni Arsenal. Sanchez er nú sterklega orðaður við Manchester United en Manchester City hefur einnig áhuga. United er hins vegar tilbúið að greiða meira sem hefur orðið til þess að City er byrjað að bakka. ,,Ef Lesa meira

Salah um sögusagnir – Ég er ánægður á Anfield

Salah um sögusagnir – Ég er ánægður á Anfield

433
12.01.2018

Mohamed Salah hefur gjörsamlega slegið í gegn hjá Liverpool eftir að hann kom til félagsins frá Roma síðasta sumar. Þessi sóknarmaður frá Egyptlandi hefur raðað inn mörkum og verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Salah er nú sterklega orðaður við Real Madrid en hann kveðst sáttur á Anfield. ,,Ég hef heyrt svo margar sögur um Lesa meira

Líkleg byrjunarlið Spurs og Everton – Gylfi og Tosun sem fremstu menn?

Líkleg byrjunarlið Spurs og Everton – Gylfi og Tosun sem fremstu menn?

433
12.01.2018

Það er áhugaverður leikur í ensku úrvalsdeildinni á morgun þegar Everton heimsækir Tottenham. Gylfi Þór Sigurðsson mun þarna heimsækja sína gömlu félaga. Talið er Cenk Tosun nýr framherji Everton verði í byrjunarliði Everton. Leikurinn fer fram á Wembley en Guardian hefur tekið saman líkleg byrjunarlið. Liðin má sjá hér að neðan.

Neville líklega að taka við enska kvennalandsliðinu

Neville líklega að taka við enska kvennalandsliðinu

433
12.01.2018

Phil Neville er líklegur til að verða næsti þjálfari kvennaliðs Englands. Neville hefur verið í viðræðum um að taka við liðinu. Hann hefur verið aðstoðarþjálfari Manchester United og Valencia en án starfs núna. Mark Sampson var rekinn á síðasta ári og Mo Marley hefur stýrt liðinu tímabundið. Neville lék lengi vel með Manchester United en Lesa meira

Jurgen Klopp gefur í skyn að Coutinho hafi neitað að spila fyrir Liverpool

Jurgen Klopp gefur í skyn að Coutinho hafi neitað að spila fyrir Liverpool

433
12.01.2018

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi stórleikinn við Manchester City um helgina. Liverpool seldi Philippe Coutinho til Barcelona í vikunni fyrir 145 milljónir punda sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni heims. Margir hafa sett spurningamerki við söluna á Coutinho en hann hefur verið yfirburðarmaður á Anfield, Lesa meira

Conte útilokar ekki að yfirgefa Chelsea

Conte útilokar ekki að yfirgefa Chelsea

433
12.01.2018

Antonio Conte, stjóri Chelsea útilokar ekki að yfirgefa félagið þegar tímabilinu lýkur í vor. Hann hefur verið sterklega orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu og hafa þeir Massimiliano Allegri og Luis Enrique verð nefndir sem hugsanlegir arftakar hans. Conte var spurður að því á blaðamannafundi í dag hvort hann væri á förum en hann Lesa meira

Þetta er stærsti munurinn á hugmyndafræði Klopp og Wenger samkvæmt Chamberlain

Þetta er stærsti munurinn á hugmyndafræði Klopp og Wenger samkvæmt Chamberlain

433
12.01.2018

Alex Oxlade-Chamberlain, sóknarmaður Liverpool var í ítarlegu viðtali á dögunum þar sem hann ræddi m.a vistaskipti sín til Liverpool, síðasta sumar. Hann kom til félagsins frá Arsenal fyrir 35 milljónir punda og hefur hann farið ágætlega af stað með sínu nýja liði. Chamberlain var einnig orðaður við Chelsea en ákvað að lokum að fara til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af