fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Enski boltinn

Byrjunarlið Liverpool og City – Van Dijk meiddur og Karius i markinu

Byrjunarlið Liverpool og City – Van Dijk meiddur og Karius i markinu

433
14.01.2018

Það er rosalegur leikur á Anfield klukkan 16:00 þegar Manchester City heimsækir Liverppool. Virgil van Dijk, dýrasti varnarmaður sögunnar getur ekki spilað í dag vegna meiðsla í læri. Þá hefur Jurgen Klopp ákveðið að byrja með Loris Karius í markinu frekar en Simon Mignolet. Raheem Sterling er í byrjunarliði City á sínum gamla heimavelli. Liðin Lesa meira

Leipzig staðfestir að Keita fari ekki til Liverpool í janúar

Leipzig staðfestir að Keita fari ekki til Liverpool í janúar

433
14.01.2018

RB Leipzig í Þýskalandi hefur gefið það út að Naby Keita fari ekki til Liverpool í janúar. Liverpool hefur reynt að flýta kaupum sínum á Keita en hann kemur til félagsins næsta sumar. Liverpool mun þá greiða 66 milljónir punda fyrir miðjumanninn en félagið reyndi að fá hann nú í janúar. Þýska félagið vill hins Lesa meira

Byrjunarlið Bournemouth og Arsenal – Sanchez ekki í hóp

Byrjunarlið Bournemouth og Arsenal – Sanchez ekki í hóp

433
14.01.2018

Alexis Sanchez er ekki í leikmannahópi Arsenal þegar liðið heimsækir Bournemouth. Miklar líkur eru á að Sanchez hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Hann fer líklega til Manchester City eða United. Arsenal stillir upp sterku liði í dag þrátt fyrir fjarveru Sanchez. Liðin eru hér að neðan. Bournemouth: Begovic, Francis, Aké, Steve Cook, Lewis Lesa meira

Óttuðust hryðjuverk á Anfield – Stytta af Van Dijk fjarlægð

Óttuðust hryðjuverk á Anfield – Stytta af Van Dijk fjarlægð

433
14.01.2018

Lögreglufólk sem sérhæfir sig í hryðjuverkaárásum var kölluð út á Anfield í dag. Paddy Power hafði satt upp stóra styttu af Virgil van Dijk fyrir utan Anfield og hafði fengið til þess leyfi. Manchester City heimsækir Liverpool í dag en óttast var að um hryðjuverk væri að ræða. Eitthvað hefur það skolast til að láta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af