fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Enski boltinn

Carragher telur að Mourinho hafi ekki þolinmæði fyrir Martial

Carragher telur að Mourinho hafi ekki þolinmæði fyrir Martial

433
16.01.2018

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports telur að Manchester United sé að reyna að kaupa Alexis Sanchez vegna þess að Jose Mourinho hafi misst þolinmæðina. Carragher telur að Mourinho hafi ekki lengur þolinmæði fyrir Anthony Martial sem hefur spilað vel í vetur. Eftir erfitt fyrsta tímabil hefur Martial fest sig í sessi hjá Mourinho og er Lesa meira

Pogba ekki tapað í 35 leikjum í röð – Jesus nartar í hæla hans

Pogba ekki tapað í 35 leikjum í röð – Jesus nartar í hæla hans

433
16.01.2018

Það er að verða öllum ljóst að Paul Pogba er mikilvægasti leikmaður Manchester United. Pogba missti út nokkra leiki fyrir áramót þar sem United tapaði stigum. Pogba hefur ekki tapað í 35 leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni sem er það lengsta í deildinni. Pogba lagði upp tvö mörk í 3-0 sigri United á Stoke Lesa meira

Lingard: Ég treysti Ferguson

Lingard: Ég treysti Ferguson

433
16.01.2018

Jesse Lingard, sóknarmaður Manchester United hefur verið magnaður í undanförnum leikjum. Sir Alex Ferguson spáði því að Lingard yrði frábær einn daginn og það virðist vera að rætast. „Ég setti traust mitt á Sir Alex á sínum tíma og tók orð hans alvarlega,“ sagði Lingard. „Það hefur virkað, ég beið, var þolinmóður og hann hafði Lesa meira

Heynckes: De Bruyne er bestur í Evrópu

Heynckes: De Bruyne er bestur í Evrópu

433
16.01.2018

Jupp Heynckes, stjóri Bayern er hrifinn af Kevin de Bruyne, sóknarmanni Manchester City. De Bruyne hefur verið magnaður fyrir City á þessari leiktíð. „De Bruyne er leikmaður sem ég myndi gera mikið fyrir að fá,“ sagði hann. „Hann er besti leikmaður Evrópu um þessar mundir,“ sagði hann að lokum.

Hodgson: Sako á skilið að byrja

Hodgson: Sako á skilið að byrja

433
16.01.2018

Roy Hodgson, stjóri er ánægður með Bakary Sako, sóknarmann liðsins. Hann hefur byrjað síðustu tvo leiki liðsins og staðið sig afar vel. „Hann hefur staðið sig frábærlega að undanförnu,“ sagði Hodgson. „Það eru meiðsli hjá okkur og hann hefur komið inn og unnið sér inn verðskuldað byrjunarliðssæti,“ sagði hann að lokum.

Pogba búinn að jafna De Bruyne og Sane þrátt fyrir mun færri leiki

Pogba búinn að jafna De Bruyne og Sane þrátt fyrir mun færri leiki

433
15.01.2018

Manchester United tók á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Það voru þeir Antonio Valencia, Anthony Martial og Romelu Lukaku sem skoruðu mörk United í kvöld. Paul Pogba átti frábæran leik í liði heimamanna og lagði upp tvö mörk í kvöld og var hann valinn maður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Bellingham valinn bestur
Gaf Díegó í jólagjöf