fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Enski boltinn

Conte: Held að við séum ekki að reyna að kaupa Sanchez

Conte: Held að við séum ekki að reyna að kaupa Sanchez

433
16.01.2018

Antonio Conte stjóri Chelsea segist ekki vita til þess að félagið sé að reyna að kaupa Alexis Sanchez frá Arsenal. Fréttir um slíkt bárust í gær en Conte stjórnar leikmannakaupum Chelsea. Stjórnarmenn félagsins gætu þó verið að skoða þann möguleika en líklega myndi Conte vita af því. ,,Ég veit það ekki en ég held ekki,“ Lesa meira

Raiola heldur áfram – Litlar líkur á að Mkhitaryan fari til Arsenal

Raiola heldur áfram – Litlar líkur á að Mkhitaryan fari til Arsenal

433
16.01.2018

Mino Raiola umboðsmaður Henrikh Mkhitaryan segir að Alexis Sanchez fari ekki til Manchester United nema að Mkhitaryan sé klár í að fara til Arsenal. Mkhitaryan liggur nú undir feld samkvæmt Raiola og íhugar hvað hann eigi að gera. ,,Manchester United fær ekki Sanchez nema að Mkhi sé klár í að fara til Arsenal,“ sagði Raiola Lesa meira

Raiola staðfestir að Sanchez komi ekki nema Mkhitaryan sé klár í að fara

Raiola staðfestir að Sanchez komi ekki nema Mkhitaryan sé klár í að fara

433
16.01.2018

Mino Raiola umboðsmaður Henrikh Mkhitaryan segir að Alexis Sanchez fari ekki til Manchester United nema að Mkhitaryan sé klár í að fara til Arsenal. Mkhitaryan liggur nú undir feld samkvæmt Raiola og íhugar hvað hann eigi að gera. ,,Manchester United fær ekki Sanchez nema að Mkhi sé klár í að fara til Arsenal,“ sagði Raiola. Lesa meira

BBC: Mkhitaryan veit ekki hvort hann eigi að fara til Arsenal

BBC: Mkhitaryan veit ekki hvort hann eigi að fara til Arsenal

433
16.01.2018

Henrikh Mkhitaryan leikmaður Manchester United hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð sína. BBC segir frá. United vill koma sóknarmanninum frá Armeníu til Arsenal, til þess að fá Alexis Sanchez frá Arsenal. BBC segir að Sanchez hafi náð samkomulag við Sanchez en hvorki Arsenal eða United vilja klára málið nema Mkhitaryan komi til Lundúna. BBC segir Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af

Bellingham valinn bestur